Gerendur kynferðisofbeldis

Gerendur kynferðisofbeldis

Hvað er barnahneigð (Paedophilia)? Barnahneigð er skilgreind sem síendurtekin og sterk kynþörf ásamt kynórum gagnvart börnum sem hafa ekki náð kynþroskaaldri. Samkvæmt skilgreiningu er einstaklingur, sem haldinn er barnahneigð, 16 ára eða eldri og er að minnsta kosti...