Áskita hjá börnum

Áskita hjá börnum

Hvað er áskita? Áskita (encopresis) er hugtak sem notað er til að lýsa endurtekinni hegðun barna að missa hægðir enda þótt líkamlegir sjúkdómar hrjái þau ekki. Þeirri þumalfingursreglu er beitt að áskita eftir fjögurra ára aldur sé óeðlileg. Áskita getur valdið miklum...