Menntun
2000-2003. MSc í Integrative Psychotherapy frá Derby University & Sherwood Psychotherapy Training Institute.
1996-2000. Diploma í Humanistic & Integrative Psychotherapy frá Spectrum Psychotherapy Institute.
Starfsferill
2006- Handleiðsla starfsfólks fósturheimilisins Vatnsholts.
2004- Handleiðsla starfsfólks Götusmiðjunnar.
2004- Fjölskylduráðgjöf hjá Foreldrahúsinu.
2003-2006. Dagskrárstjóri Eftirmeðferðar Foreldrahúsins.
2001-2003. Þerapisti og vímuefnaráðgjafi í fangelsunum í Nottingham og Lowdham Grange í Englandi.
2002-2003. Þerapisti hjá City & Islington College, Counselling Department London.
2000-2002. Áfengis og vímuefnaráðgjafi á Teigi, Landspítala Háskólasjúkrahúsi.
2000. Sérverkefni fyrir Félagsþjónustu Mosfellsbæjar í formi hópastarfs með unglingum og fjölskyldum.
1998-2000. Ráðgjafi og dagskrárstjóri hjá Götusmiðjunni Árvöllum.
1997-1998. Þerapisti hjá samtökum um sorg og sorgarviðbrögð Cruse Bereavement Charity, Chelsea London.
1992-1993. Meðferðaraðili á unglinga meðferðarheimilinu Tindum.
Fyrirlestrar
› Opin og Lokuð fjölskyldukerfi
› Meðvirkni
› Spilafíkn
› Að taka á móti ungling úr meðferð
› Að hlusta á unglinginn
› Sorg og Sorgarferli
› Ástarfíkn