Börn sem stela

Börn sem stela

Þegar barn eða unglingur stelur verða foreldrar að sjálfsögðu áhyggjufullir. Áhyggjurnar beinast fljótt að því hvað það var sem fékk barnið til að stela og hvort sonur þeirra eða dóttir sé á góðri leið með að verða „afbrotaunglingur“.  Það er eðlilegt...