Afleiðingar heimilisofbeldis:  “battered wife syndrome”.

Afleiðingar heimilisofbeldis: “battered wife syndrome”.

Sjálfur á ég erfitt að þýða “battered wife syndrome” þetta heiti en möguleg þýðing gæti t.d. verið “makaofbeldisröskun” (“Battered spouse syndrome”, er einnig nefnt “Battered women syndrome” og “Battered wife syndrome”) og nota ég það hér eftir. Makaofbeldisröskun kom...