Geðhvörf

Geðhvörf

Hvað eru geðhvörf? Íslensk tunga á marghátta lýsingu á skapi eða geði manna og dýra, sem lýsir því m.a. hvort lundin er létt, þung eða hvort sá sem um er rætt er blendinn í geði.Geðshræring er uppnám hugans. Skap eða geðblær getur einkennst af hækkuðu geðslagi eins og...