Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga

Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga

Á unglingurinn í erfiðleikum: Nokkur einkenni sem gætu bent til vímuefnavanda Hvernig gerir vímuefnavandi unglings vart við sig í augum okkar sem fullorðnir erum? Hvernig veit ég að barnið mitt er „komið út í vímuefni“? Hér verða raktar nokkrar...
Að komast í gegnum gelgjuskeiðið

Að komast í gegnum gelgjuskeiðið

Breytingar unglingsáranna Breytingar unglingsáranna hefjast þegar stúlkur eru u.þ.b. 11 ára og piltar 13 ára. Hórmónabreytingarnar sem þessu valda byrja í raun og veru nokkrum árum fyrr og geta þá valdið skapstyggð og eirðarleysi. Breytingarnar hefjast fyrr hjá...
Sjálfsvíg ungs fólks

Sjálfsvíg ungs fólks

 Sjálfsvíg ungs fólks Sjálfsvígsvandi ungs fólks hefur verið samfélagslegt vandamál í mörg ár eins og kemur vel fram í skýrslu nefndar menntamálaráðuneytisins um þetta vandamál, en hún kom út 1996. Hér verður fjallað um sjálfsvígstíðni, sjálfsfvígsatferli,...
Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum

Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum

Kvíði er eðlileg tilfinning sem getur haft örvandi áhrif á athafnir og nám. Verði kvíðinn hins vegar mikill getur hann haft lamandi áhrif á andlega getu og komið fram í líkamlegum einkennum. Í bæklingnum er fjallað um algengustu kvíðaraskanir sem koma fram í bernsku...
Ofsahræðsla meðal barna og unglinga

Ofsahræðsla meðal barna og unglinga

Ofshræðsla eða felmtursröskun (panic disorder) er fremur algengur kvilli hjá öllum án tillits til aldurs. Börn og unglingar sem þjást af ofsahræðslu finna til ólýsanlegrar vanlíðanar. Þessu fylgir hraðari hjartsláttur og andarteppa. Þessi kvíðaköst geta varið allt frá...