


Að komast í gegnum gelgjuskeiðið
Breytingar unglingsáranna Breytingar unglingsáranna hefjast þegar stúlkur eru u.þ.b. 11 ára og piltar 13 ára. Hórmónabreytingarnar sem þessu valda byrja í raun og veru nokkrum árum fyrr og geta þá valdið skapstyggð og eirðarleysi. Breytingarnar hefjast fyrr hjá...
Sjálfsvíg ungs fólks
Sjálfsvíg ungs fólks Sjálfsvígsvandi ungs fólks hefur verið samfélagslegt vandamál í mörg ár eins og kemur vel fram í skýrslu nefndar menntamálaráðuneytisins um þetta vandamál, en hún kom út 1996. Hér verður fjallað um sjálfsvígstíðni, sjálfsfvígsatferli,...
Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum
Kvíði er eðlileg tilfinning sem getur haft örvandi áhrif á athafnir og nám. Verði kvíðinn hins vegar mikill getur hann haft lamandi áhrif á andlega getu og komið fram í líkamlegum einkennum. Í bæklingnum er fjallað um algengustu kvíðaraskanir sem koma fram í bernsku...