Þroskaskeið barna

Þroskaskeið barna

Engin ein uppeldisaðferð dugir í öllum tilvikum. Börn eru hvert öðru ólík og bregðast ekki öll eins við aðstæðum. Einnig þarf að miða uppeldi við þroska barns. Þær aðferðir sem gefast vel þegar átt er við lítil börn sem eru rétt að byrja að ganga og kynnast heiminum...