Meðferð
Það eru engin sérstök viðmið til um hvenær fólk á að leita sér aðstoðar, eða hvenær fólk getur leitar sér aðstoðar sálfræðinga. Það getur meira að segja verið frekar varhugavert að ætla sér að setja upp einhverskonar kerfi, sem segir til um hvenær fólk hefur...
Meðferð
Hvað er meðferð við geðrænum vandkvæðum? Margvísleg meðferðarúrræði eru fyrir hendi hérlendis við ólíkum geðröskunum. Gróflega má skipta þessum meðferðarúrræðum í tvennt: Viðtalsmeðferð og lyfjameðferð. Lyfjameðferð er fyrst og fremst í höndum geðlækna og...