Áföll
Hvað er áfallaröskun? Áfallaröskun er íslenska heitið á enska sjúkdómsheitinu PTSD, sem stendur fyrir Post Traumatic Stress Disorder. Þegar einstaklingur hlýtur greininguna áfallaröskun eða PTSD þarf hann að hafa upplifað einhvern atburð sem hefur ógnað lífi,...