ADHD nemandi og skipulag skólastofu

ADHD nemandi og skipulag skólastofu

Fjöldi barna með ADHD á Íslandi  er áætlaður á milli 3 – 7%.  Það þýðir að í hverjum bekk með 25 – 30 nemendum er amk eitt barn með ADHD.  Kennarar eru því fremstir í því að vinna með og hjálpa börnum með ADHD.  Í kennslustundum er ætlast til þess...
31 styrkleiki einstaklings með ADHD

31 styrkleiki einstaklings með ADHD

31. Styrkleiki einstaklings með ADHD 1) Ótakmarkaður kraftur 2) Vilji til að prófa allt 3) Góður samræðumanneskja 4) Þarf minni svefn 5) Góð kímnigáfa 6) Mjög umhyggjusamur 7) Gerir hluti óundirbúinn 8) Tekur eftir hlutum sem annað fólk tekur ekki eftir 9) Skilur aðra...
Athyglisbrestur með ofvirkni (ofvirkniröskun)

Athyglisbrestur með ofvirkni (ofvirkniröskun)

 Hvað er ofvirkni? Við fyrstu kynni af ofvirku barni er ekki víst að fólk taki eftir að eitthvað ami að. Barnið lítur eðlilega út og hagar sér jafnvel eins og önnur börn. Oft getur það tekið ókunnugt fólk töluverðan tíma að átta sig á því að barnið býr við mikla...