Ótti við sjúkdóma (hypochondriasis/ health anxiety)

Ótti við sjúkdóma (hypochondriasis/ health anxiety)

Ótti við sjúkdóma er frekar algengt vandamál.    Vandi þessi er flokkaður sem ákveðin tegund af kvíða sem hægt væri að nefna heilsukvíði og í greiningarkerfum geðlæknisfræðinnar hefur þetta meðal annars verið greint sem  ímyndunarröskun (hypochondriasis) og er...
Ofsakvíði

Ofsakvíði

Hvað er ofsakvíði? Ofsakvíði (eða felmtursröskun) er óskaplega óþægilegur og hamlandi kvilli sem einkennist meðal annars af hræðslu, hröðum hjartslætti, skelfingu, feigðartilfinningu og svima. Horfurnar eru þó góðar, því meðferðir hafa reynst afar áhrifaríkar, og er...
Ofsahræðsla meðal barna og unglinga

Ofsahræðsla meðal barna og unglinga

Ofshræðsla eða felmtursröskun (panic disorder) er fremur algengur kvilli hjá öllum án tillits til aldurs. Börn og unglingar sem þjást af ofsahræðslu finna til ólýsanlegrar vanlíðanar. Þessu fylgir hraðari hjartsláttur og andarteppa. Þessi kvíðaköst geta varið allt frá...