Islamophobia

Islamophobia

Islamophobia er hræðsla eða hatur í garð múslima eða eins og nafnið bendir til þeirra sem teljast Islamstrúar.  Mikilvægt er að átta sig á Islamophobia telst í raun ekki í flokki þeirra vandamála sem venjulega bera þessa endingu “phobia” eða fælni. ...
Afleiðingar heimilisofbeldis:  “battered wife syndrome”.

Afleiðingar heimilisofbeldis: “battered wife syndrome”.

Sjálfur á ég erfitt að þýða “battered wife syndrome” þetta heiti en möguleg þýðing gæti t.d. verið “makaofbeldisröskun” (“Battered spouse syndrome”, er einnig nefnt “Battered women syndrome” og “Battered wife syndrome”) og nota ég það hér eftir. Makaofbeldisröskun kom...
Hvað er ofbeldi og vanræksla á barni

Hvað er ofbeldi og vanræksla á barni

Misnotkun og vanræksla á börnum gerist í fjölskyldum frá öllum þjóðfélags stigum og í öllum félagshagfræðilegum, trúarlegum og þjóðfræðilegum hópum.  Það er enginn ein, staðfest orsök fyrir misnotkun á börnum.  Þegar misnotkun á sér stað er þetta samspil af...
Raðmorð og íslenskur raunveruleiki

Raðmorð og íslenskur raunveruleiki

Í 211 grein almennra hegningarlaga á Íslandi segir: Hver sem sviptir annan mann lífi, skal sæta fangelsi, ekki skemur en 5 ár, eða ævilangt. Þrátt fyrir gífurlega aukningu morða á þessari öld eru þau enn fátíðasta afbrotategundin.  Hér á landi eru nú framin að...
Reiði og ofbeldi

Reiði og ofbeldi

Hvað er ofbeldi/ árársarhneigð? Almenningur virðist hafa vaxandi áhyggjur af auknu ofbeldi í íslensku samfélagi. Fjölmiðlar segja okkur frá alvarlegum ofbeldisverkum sem framin eru á Íslandi og gera um leið ofbeldi sýnilegra fyrir hinum almenna borgara. Ofbeldi er...