Börn/Unglingar
„Barn lærir það sem fyrir því er haft“, segir máltækið. Heiðarleiki og óheiðarleiki, lygi eða fals eru m.a. siðferðihugtök sem barnið lærir af umhverfinu. Standi foreldrar barnið sitt að lygum er það eðlilega áhyggjufullt. Börn á aldrinum 4-5 ára...