Kækir (kippir) og heilkenni Tourettes

Kækir (kippir) og heilkenni Tourettes

Hvað eru kækir? Kækir eða kippir eru ósjálfráðar, snöggar og endurteknar hreyfingar eða orð. Þeir eru hraðir en ekki taktfastir og vara oftast nær í stuttan tíma. Kækir geta verið allt frá ósjálfráðum hreyfingum í augnlokum (að drepa tittlinga) eða andlitskippir til...