Áfallið eftir innbrot

Áfallið eftir innbrot

Flestir ganga í gegnum einhver óþægindi eftir innbrot, en það er þó mismunandi eftir fólki og eðli innbrotsins hversu mikil óþægindin eru og hversu lengi þau vara.  Fyrstu viðbrögð eru oft þau að fólk á erfitt með að trúa að innbrot hafi átt sér stað, sem þróast...