Íkveikjuæði

Íkveikjuæði

Íkveikjuæði (pyromania) er vandamál þar sem einstaklingar upplifa mikla löngun til að horfa á eld og kveikja í.  Þetta vandamál svipar mjög til spilafíknar/spilaáráttu og stelsýki.  Íkveikjuæðið virðist þó vera töluvert frábrugðið hinum vandamálunum að því...