Heilsukvíði

Heilsukvíði

Heilsukvíði er flokkaður sem líkömnunarröskun og aðaleinkenni heilsukvíða er ótti eða fullvissa um að vera með alvarlegan sjúkdóm. Þessi ótti eða fullvissa er til staðar þó engin merki um sjúkdóm sjáist við ýtarlegar rannsóknir og þrátt fyrir fullyrðingar lækna um að...