Almenn Kvíðaröskun

Almenn Kvíðaröskun

Við þekkjum flest það að hafa áhyggjur af hinum ýmsu hlutum, eins og t.d. samskiptum við aðra, verkefnum, börnum okkar og fleiru. Hinsvegar er töluvert af fólki sem virðist svo heltekið af kvíða og áhyggjum að það hamlar lífsgæðum þess.. Þegar svo er flokkast kvíðinn...
Almenn kvíðaröskun

Almenn kvíðaröskun

 Hvað er almenn kvíðaröskun? Almenn kvíðaröskun er mun alvarlegri en sá kvíði eða áhyggjur sem fólk finnur fyrir dags daglega. Henni fylgja miklar og viðvarandi áhyggjur og spenna sem virðast ekki eiga sér neina sérstaka orsök. Þeir sem eru með almenna...