Fíkn
Hvað eru fíkniefni? Fíkniefni eru þau efni kölluð sem framkalla breytingu á ástandi í miðtaugakerfi. Breytingin kallast víma og flokkast því efnin undir vímugjafa. Miðtaugakerfið (heili og mæna) stjórnar m.a. líðan, framkomu og hegðun. Taugafrumur bera skilaboð frá...