Vinnufíkn

Vinnufíkn

Ef við lítum í kringum okkur þá eru eflaust margir sem okkur finnst vera einhverskonar vinnufíklar. Sumir myndu jafnvel ganga enn þá lengra og halda því fram að helmingur Íslendinga væru vinnufíklar. Enda vinnum við Íslendingar töluvert meira en nágrannaþjóðirnar....
Tóbak – Nikótínfíkn

Tóbak – Nikótínfíkn

Tóbaksnotkun Tóbaksnotkun er veigamesta orsök sjúkdóma og ótímabærs dauða sem hægt er að koma í veg fyrir. Árlega deyr fleira fólk á Íslandi af völdum reykinga en af völdum ólöglegra fíkniefna, áfengis, umferðarslysa, morða, sjálfsmorða, eldsvoða og alnæmis samanlagt....
Yfirlit um vímuefni

Yfirlit um vímuefni

Hvað eru fíkniefni? Fíkniefni eru þau efni kölluð sem framkalla breytingu á ástandi í miðtaugakerfi. Breytingin kallast víma og flokkast því efnin undir vímugjafa. Miðtaugakerfið (heili og mæna) stjórnar m.a. líðan, framkomu og hegðun. Taugafrumur bera skilaboð frá...
Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga

Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga

Á unglingurinn í erfiðleikum: Nokkur einkenni sem gætu bent til vímuefnavanda Hvernig gerir vímuefnavandi unglings vart við sig í augum okkar sem fullorðnir erum? Hvernig veit ég að barnið mitt er „komið út í vímuefni“? Hér verða raktar nokkrar...
Fíkn og þolmyndun

Fíkn og þolmyndun

Fíkn felur í sér ómótstæðilega löngun í tiltekið efni eða lyf og veldur því að einstaklingur verður háður efninu, líkamlega og/eða andlega. Þeir sem ánetjast fíkniefnum líður mjög illa ef efnanna er ekki neytt, þeir þurfa að fá efnin til að öðlast vellíðan. Fíknin...