Kvíði, Meðferð
Það sem er verið að vísa í með þessum orðum er að hægt er að yfirvina ótta með því að skella sér í þær aðstæður sem við óttumst mest. Ef við skoðum það bókstaflega þá er eins og allir gera sér væntanlega grein fyrir að vísa í að vatnshræddur einstaklingur getur...
Kvíði
Fælni þekkist bæði hjá dýrum og mönnum. Fælni kallast á erlendum málum fóbía og er orðið dregið af Phobos en það var nafn á grískum guði sem vakti mikinn ótta hjá óvinum sínum. Íslendingum er tamt að tengja fælni við hesta. Taka má dæmi af útreiðatúr. Fyrr en varir...