Einelti

Einelti

Hvað er einelti? Varla er til það mannsbarn sem ekki hefur komist í kynni við einelti með einhverjum hætti. Sum okkar hafa verið lögð í einelti, önnur hafa horft upp á aðra sem lagðir hafa verið í einelti og enn aðrir hafa lagt aðra í einelti. Flest teljum við okkur...
Einelti á vinnustað

Einelti á vinnustað

Hvað er einelti á vinnustað? Einelti á vinnustað er skilgreint sem tíðar og neikvæðar athafnir sem beitt er af einum einstaklingi eða fleiri gegn vinnufélaga sem á erfitt með að verja sig. Þessar athafnir valda þeim einstaklingi sem fyrir þeim verður mikilli vanlíðan...