Alzheimers sjúkdómur

Alzheimers sjúkdómur

 Hvað er Alzheimers sjúkdómur? Alzheimerssjúkdómur er hrörnunarsjúkdómur í heila og er án þekktrar ástæðu í flestum tilfellum. Hann felur í sér að taugafrumur í heila rýrna smám saman og deyja svo ein af annarri. Sjúkdómurinn kemur ekki fram í öðrum líffærum....