


Lærðu að breyta erfiða barninu þínu.
Margir foreldrar erfiðra barna td barna með ADHD hrópa á hjálp en oft er ekki viðráðanleg lausn í boði. í allt að 75% tilfella er valin sú leið að gefa lyf til að slá á kraft barnanna af því það virðist eina lausnin, en getur verið að til sé önnur leið? ...
31 styrkleiki einstaklings með ADHD
31. Styrkleiki einstaklings með ADHD 1) Ótakmarkaður kraftur 2) Vilji til að prófa allt 3) Góður samræðumanneskja 4) Þarf minni svefn 5) Góð kímnigáfa 6) Mjög umhyggjusamur 7) Gerir hluti óundirbúinn 8) Tekur eftir hlutum sem annað fólk tekur ekki eftir 9) Skilur aðra...
10 atriði sem fullorðnir með ADHD vilja að makar þeirra viti
10 atriði sem fullorðnir með ADHD vilja að makar þeirra viti. 1) Ég er manneskja, ég hef tilfinningar, get gefið ást og tekið á móti ást. Ég þrái samúð, skilning og umhyggju alveg eins og þú. Hugsanagangur minn og leið mín til að læra...