Jón Sigurđur Karlsson

Sálfrćđingur


Menntun:
2002-2005 Handleiðslunám í hugrænni atferlismeðferð
2002 Sérfræðingsviðurkenning í kliniskri sálfræði (Heilbrigðisráðuneyti)
1998-2001 Hugræn atferlismeðferð (3 ára endurmenntunarnám með kennslu og handleiðslu).
1990 Háskóli Íslands, Viðskiptadeild, cand. oecon.
1971 Hafnarháskóli, Sálfræði, cand. psych.
 
Starfsferill:
Hef rekið eigin stofu frá 1991
Sjálfstætt starfandi sálfræðingur í fullu starfi frá 2011.
Vinnumálastofnun, 1998-2011 (sálfræðingur í hálfu starfi frá 2008)
Sálfræðingur/rekstrarstjóri Sjónstöð Íslands 1990-1998
Yfirsálfræðingur, Kópavogshæli 1976-1990
Forstöðumaður, Meðferðarheimili einhverfra, Trönuhólum 1, 3 mánuðir haust 1983 (afleysingar 1984-1987)
Forstöðumaður, Meðferðarheimilið Kleifarvegi 15. 1974-1976
Sálfræðingur, Geðdeild Barnaspítala Hringsins (síðar BUGL), 1971-1974
Hlutastörf:
Ráðgefandi sálfræðingur, Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar (1971-1977). Unglingheimili ríkisins 1972-1978.

Kennsla: 
Stundakennari Kennaraháskóla Íslands 1981-2000, félagssálfræði og hópefli.
Aðjúnkt (hlutastarf) KHÍ, 2005-2006, Náms- og þroskasálfræði, kennsluréttindanám

Stundakennari KHÍ 2006-2008, Náms- og þroskasálfræði, kennsluréttindanám.
Stundakennari Listaháskóli Íslands, Náms- og þroskasálfræði, kennsluréttindanám. 2006-2009.
Stundakennari HÍ-Menntavísindasvið (áður KHÍ), Náms- og þroskasálfræði, kennsluréttindanám o.fl. 2008-2011.

Námskeið:
Margrét Bárðardóttir o.fl.: Persónuleikaraskanir, 21.-22. september. Endurmenntun Háskóla Íslands í samvinnu við Félag um hugræna atferlismeðferð.
W. Edward Craighead, 24. og 25. ágúst: Bipolar disorder. Endurmenntun Háskóla Íslands í samvinnu við félag um hugræna atferlismeðferð.
Helen Kennerly & Udo Kischka, Oxford Cognitive Therapy Centre: 16-18 Júlí 2012: The Brain, Emotion, Memory, Dissociation and Cognitive Therapy.
Margrét Arnljótsdóttir og Margrét Bárðardóttir: Mars 2012: Compassion Focused Therapy
James Bennett-Levy: Október 2008: Self-reflection in developing therapist skills.
Edna B Foa: 15.-18. október 2007 Prolonged Exposure Treatment of PTSD (Meðferð við áfallastreituröskun).
James Bennett-Levy: Cultivating Self-Esteem, the Cognitive Approach. 27. – 28. apríl 2007.
Edward Craighead CBT for unipolar and bipolar depression., 17. September 2002
Thomas. H. Ollendick: Social withdrawn and social aggressive children and adolescence, assessment and treatment:. Apríl 2002
Thomas. H. Ollendick: Anxiety and phobias in children and adolescence assessment and trreatment: Apríl 2002
Melenie J V Fennell: Overcoming Low Self-Esteem, A cognitive perspective. Mars 2002
Michael Bruch: The functional interview. Schema-focused therapy with difficult cases. 07.04.2000
Michael Bruch: Cognitive behavioral therapy with personality disorder. 08.04. 2000

Helstu viðfangsefni:
Greining á vanda. Depurð, kvíði og þráhyggja.  Tilvistarvandi og leiðir til betra lífs, (þar á meðal reiðistjórnun).
Vinnumarkaður, ráðgjöf og markþjálfun.
Ráðgjöf við ADHD.

Birtar greinar í tímaritum:
Jón S. Karlsson (2000) Hugrænir áhættuþættir þunglyndis og forvarnir. Geðvernd, 1.tbl. s. 7-17
Sigrún Júlíusdóttir og Jón S. Karlsson (2000) Hugarhagir blindra og sjónskertra. Sálfræðiritið, 6, 35-44
JSK (1998) Self-reports of Psychological Distress in Connection with Various Degrees of Visual Impairment. Journal of Visual Impairment & Blindness. 92, s. 483-490.
JSK & Sigrún Júlíusdóttir (1996) Psykosociale aspekter ved svagsynethed og blindhed. Nordisk Psykologi, 48, 241-251.

Félagsstörf:
1979-1983 formaður Sálfræðingafélags Íslands
1984-1986 ritari Badmintonsambands Íslands
1999-2004 gjaldkeri félags um Hugræna atferlismeðferð

Félagi í Sálfræðingafélagi Íslands, Félagi um hugræna atferlismeðferð, Félagi sérfræðinga í kliniskri sálfræði, Alþjóðafélagi (International Affiliate) í American Psychological Association.
 


© Copyright 2004, Persóna.is. Allur réttur áskilinn.