Aldrađir / Fréttir

Konur hafa betra minni

Ný sænsk rannsókn hefur leitt í ljós að marktækur munur er á því hve mikið og hvað karlar og konur geta munað.  Munurinn finnst mest í svokölluðu atburðaminni en það er sértækt minni sem fólk hefur yfir atburði sem &t...

Lesa nánar

Eldri konur eru í meiri hćttu ađ fá ţunglyndi en eldri karlar

Alvarlegt þunglyndi finnst hjá um það bil einu eða tveimur prósentum eldra fólks í Bandaríkjunum. Þar fyrir utan finna um 20% fyrir einkennum þunglyndis og meirihluti þeirra sem finna fyrir einkennum án þess að greinast með alvarlegt þun...

Lesa nánar

Međ heilaskönnun gćti veriđ hćgt ađ koma auga á Alzheimer sjúkdóm á byrjunarstigi

Í nýrri rannsókn komu fram vísbendingar um að með sérstakri heilaskönnun sé hægt að koma auga á Alzheimer sjúkdóminn á byrjunarstigi og bæta meðferð. Þar til í dag hafa læknar einungis getað staðfest Alzheimer sjúkdóm við...

Lesa nánar

Einsemd truflar ónćmiskerfiđ

Í áranna röð hefur oft verið sýnt fram á hærri dánartíðni félagslega einangraðs fólks án þess að nein bein ástæða fyndist fyrir því. Nú hafa rannsakendur við Háskóla Kaliforníu í Los Angeles (UCLA) fundið greinilegt mynstur í ...

Lesa nánar

Geđraskanir mynda 14% af veikindabyrđi heims

Geðraskanir mynda 14% af veikindabyrði heims. Samkvæmt nýrri könnun í The Lancet leggja g eðraskanir eins og þunglyndi, kvíði, geðhvarfasýki og geðklofi meira til heildar veikindabyrðar heimsbyggðarinnar en hjartasjúkdómar og krabbamein vegna &...

Lesa nánar

Omega-3 fitusýrur gćtu dregiđ úr breytingum á heila tengdum Alzheimer

Fitusýra sem finnst í fiski getur hugsanlega dregið úr myndun próteina í heilavef sem tengjast Alzheimer sjúkdómnum. Þetta hefur rannsókn á músum sem birt var í Journal of Neuroscience leitt í ljós. Mataræði músanna í rannsókninni var ríkt af fitusýrunni DHA sem finnst a...

Lesa nánar

Nćsta síđa

 


© Copyright 2004, Persóna.is. Allur réttur áskilinn.