Forsíđa / Fréttir

Sálfrćđingar greiđa atkvćđi gegn ţátttöku í yfirheyrslum

Félagar í helsta sálfræðingafélagi Bandaríkjanna (APA) hafa grett atkvæði með tillögu sem bannar félögum þess að taka þátt í yfirheyrslum sem fara fram í fangabúðum bandaríkjahers í Guantanamo á Kúbu og í öðru...

Lesa nánar

Hvers vegna eiga svo margir erfitt međ ađ standast reykbindindi?

Þegar reykingamenn eru ekki á því stigi að þá er farið að langa í næstu sígarettu vanmeta þeir sennilega hversu sterk tóbakslöngun getur orðið í nánustu framtíð. Niðurstaða rannsóknar bendir til þess að þetta g...

Lesa nánar

Foreldrar hafa áhyggjur af geđheilsu barna sinna

Foreldrar um það bil 15% skólabarna ræddu við skóla- eða heilbrigðisstarfsfólk um geðheilsu barna sinna síðastliðið ár samkvæmt bandarískri könnun. Könnunin er sú eina sinnar tegundar sem hefur verið gerð og því er engi...

Lesa nánar

Gull og silfur - ADHD

Frétt af Medscape Medical News og 24 stundum Michael Phelps, margfaldur OL-meistari í sundi tekur nú þátt í átaki við að auka vitund um athyglisbrest með ofvirkni (ADHD) og að fullvissa börn með þessa röskun um að þeim geti gengið v...

Lesa nánar

Ársţing AmSál. - Geđdeyfđarlyf, ţunglyndi og akstur

Frá 116. þingi Ameríska Sálfræðingafélagsins 14-17. ágúst 2008 Þunglyndir ökumenn á lyfjum stóðu sig verst í ökuhermi - Niðurstaða rannsóknar Svo virðist sem fólk á geðdeyfðarlyfjum aki verr en þeir sem ekki eru á ...

Lesa nánar

Íţróttasálfrćđi á OL

Íþróttasálfræði á OL 2008 Tímarit Ameríska sálfræðingafélagsins, Monitor on Psychology, fjallaði um íþróttasálfræðinga sem vinna með OL-liði Bandaríkjanna. Sálfræðingar vinna með afreksíþróttamönnum m.a...

Lesa nánar

Fyrri síđa          Nćsta síđa

 


© Copyright 2004, Persóna.is. Allur réttur áskilinn.