Fíkn / Greinar

Vinnufíkn

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE MicrosoftInternetExplorer4 ...

Lesa nánar

Kaffi, tóbak, áfengi er hollt !

Í gegnum tíðina hef ég orðið var við töluvert að fréttum í “hollustublöðum” þar sem sagt er að áfengi sé hollt fyrir sálina og líkamann og að kaffi sé einnig hollt.  Svo koma samt flestir sérfræðingar með upplýsingar um að svo sé ekki.  Miðað við þessar fréttir virðast rannsakendur  og aðrir sérfræðingar ekki sammála um hvað sé gott og hvað ekki, fyrir sál og líkama og hvað er þá það sem raunverulega er rétt? Margir þekkja þessar fréttir þar sem þ&ae...

Lesa nánar

Íkveikjućđi

Íkveikjuæði (pyromania) er vandamál þar sem einstaklingar upplifa mikla löngun til að horfa á eld og kveikja í.  Þetta vandamál svipar mjög til spilafíknar/spilaáráttu og stelsýki.  Íkveikjuæðið virðist þó vera töluvert frábrugðið hinum vandamálunum að því leyti að það er algengara að þeir sem kveikja í skipuleggi íkveikjuna töluvert fyrirfram.  Þessir einstaklingar hafa gífurlegan áhuga fyrir öllu sem tengist eldi, eins og t.d. eldsvoðum, brunakerfum ýmisskonar, slökkvistöðvum og slökkviliðsbílum, og reyna þá gjarnan að fylgjast með...

Lesa nánar

Áráttukennd kaup

Áráttukennd kaup ( compulsive buying ) einkennast af óhóflegum, óviðráðanlegum, tímafrekum og endurteknum verlsunarferðum eða kaupum. Þessi áráttukenndu kaup hafa slæmar afleiðingar eins og fjárhagslega- og félagslega erfiðleika og sumir telja að þau séu viðbrögð við depurð, öðrum erfiðum tilfinningum eða atburðum. Undanfari áráttukenndra kaupa er yfirleitt síaukin spenna og í kjölfar kaupanna finnur viðkomandi fyrir tímabundinni vellíðan en síðan skömm og sektarkennd. Þeir sem þjást af áráttukenndum kaupum greina frá því að kaup þeirra einkennist af því...

Lesa nánar

Yfirlit um vímuefni

Hvað eru fíkniefni? Fíkniefni eru þau efni kölluð sem framkalla breytingu á ástandi í miðtaugakerfi. Breytingin kallast víma og flokkast því efnin undir vímugjafa. Miðtaugakerfið (heili og mæna) stjórnar m.a. líðan, framkomu og hegðun. Taugafrumur bera skilaboð frá miðtaugakerfi til ólíkra líffæra og síðan til baka frá líffærunum. Mismunandi hlutar heilans stjórna mismunandi störfum. Þegar ávana- og fíkniefni eru notuð breytist starfsemi þessara stöðva. Sjóntruflanir verða þegar efnin hafa áhrif á sjónstöð í heila. Dómgreind sljóvgast og hömlur minnka þegar efnin hafa áhrif á...

Lesa nánar

Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga

Á unglingurinn í erfiðleikum: Nokkur einkenni sem gætu bent til vímuefnavanda Hvernig gerir vímuefnavandi unglings vart við sig í augum okkar sem fullorðnir erum? Hvernig veit ég að barnið mitt er "komið út í vímuefni"? Hér verða raktar nokkrar vísbendingar sem ættu að gefa okkur tilefni til að ætla að unglingur stríði við áfengis- og vímuefnavanda. Áður en þessi einkennalisti er skoðaður og ályktanir dregnar er rétt að hafa nokkur atriði í huga: Unglingsárin einkennast af breytingum. Þau einkenni sem hér er bent á geta sum verið dæmi um eðlilegar o...

Lesa nánar

Nćsta síđa

 


© Copyright 2004, Persóna.is. Allur réttur áskilinn.