Eygló Guđmundsdóttir

Sálfrćđingur

Menntun:

2002- Hugræn atferlismeðferð (2ára endurmenntunarnám með kennslu og handleiðslu)
2000-2002 Aarhus Universitet, Psykologisk Institut, Cand. Psych
1997-2000  Aarhus Universitet, Psykologisk Institut, B.A.

 

Starfsferill:

2002- Eigin stofa frá júní 2002
Kennaraháskóli Íslands – Ágúst 2004 - , Stundakennari

Greiningar- og ráðgjafastöð Ríkisins (Einhverfusvið) – Janúar 2003 - Júlí 2003, Sálfræðingur

Apríl 2002 - Október 2002 – Meðferðarheimili Götusmiðjunnar að Árvöllum, Ráðgjafi Meðferðarheimili fyrir unga vímuefnaneytendur (13-20 ára). Starfið fólst í mikilli klínískri vinnu þar sem ég sinnti bæði hóp- og einstaklingsmeðferð

September 1999-Febrúar 2000 – Selásskóli, Atferlisþjálfi.  Starfaði í teymi við atferlisþjálfun einhverfs barns.  Starfið fólst aðallega í þjálfun barnsins á skólatíma en einnig fólst það í að þjálfa hann í öðrum aðstæðum eins og á heimili hans, ofl

September 1999-Janúar 2000 – Selásskóli, Stuðningsfulltrúi.  Starfaði sem stuðningsfulltrúi 12 ára ofvirks drengs.  Starfið fólst að mestu leyti í að fylgja drengnum í allflestum kennslustundum sem og að aðstoða hann við lærdóminn.  Ég setti einnig af stað atferlisprógram, með aðstoð skólahjúkrunarfræðings, til þess að minnka óæskilega hegðun í skólanum en styrkja jákvæða hegðun

1997-1998 – Aarhus Kommune, Stuðningsfjölskylda.  Starfið fólst í að ”hvíla” fjölskyldu einhverfs drengs þar sem ég var með hann á heimili mínu tvær helgar í mánuði, frá föstudegi til mánudags

Apríl 1997-Október 1997 – Christian d.IX’s Börnehjem (Aarhus, Danmörk), Afleysingar
Maí 1996-Janúar 1997 – Aarhus Kommune, Stuðningsfulltrúi
Október 1991-Júlí 1995 – Geðdeild Landspítalans, deild 28, Starfsmaður
Janúar 1991-Október 1991 – Hæfingar og Endurhæfingardeild Landspítalans í Kópavogi, Starfsmaður
Júní 1990-Desember 1990 – Dagcenteret Myntan (Svíþjóð), dagvist fyrir þroskahamlaða og geðfatlaða karlmenn, Starfsmaður
September 1989-Mars 1990 – Hæfingar og Endurhæfingardeild Landspítalans í Kópavogi, Starfsmaður.
 

 Námskeið:

Cognitive Behavior Therapy for Depression and Bipolar disorder.  Dr. Ed Craighead.  September 2002
Social withdrawn and social aggressive children and adolescence, assessment and treatment: Thomas. H.  Ollendick. Apríl 2002
Anxiety and phobias in children and adolescence assessment and treatment: Thomas. H. Ollendick. Apríl 2002
Overcoming Low Self-Esteem: A cognitive perspective. Dr. Melenie J. V. Fennell. Mars 2002
Kynferðisofbeldi gegn börnum: Námskeið haldið á vegum Barnahúss, Vigdís Erlendsdóttir, Endurmenntunarstofnun, 16 tímar. Nóvember 1999


 

Birtingar í tímarítun:

Svarað spurningum fyrir DV frá 2004

 

Viðtöl DV, Mannlíf og RÚV um ýmiskonar vandamál (t.d. Fíknir, hamingja, stelsýki, ofl.)
Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.