Streita / Fréttir

Hvađ ýtir undir streitu (2010)

Hvað veldur streitu árið 2010? Ameríska sálfræðingafélagið lætur árlega gera könnun á streitu og hvernig fólk tengir streitu við ákveðin atriði í lífi sínu. Það eru vísbendingar um aukna streitu. Tölur frá 2010 eru heldur h&ae...

Lesa nánar

Streituvandamál í Bandaríkjunum

Bandaríkjamenn eru stressaðir, þeir sofa illa og drekka meira og það versnar bara. Samkvæmt nýrri könnun sem Bandaríska Sálfræðingafélagið gerði nýlega eru 48% Bandaríkjamanna stressaðri nú en þeir voru fyrir fimm árum og jafnm...

Lesa nánar

Geđraskanir mynda 14% af veikindabyrđi heims

Geðraskanir mynda 14% af veikindabyrði heims. Samkvæmt nýrri könnun í The Lancet leggja g eðraskanir eins og þunglyndi, kvíði, geðhvarfasýki og geðklofi meira til heildar veikindabyrðar heimsbyggðarinnar en hjartasjúkdómar og krabbamein vegna &...

Lesa nánar

Tengsl fundin á milli streitu og húđvandamála hjá unglingum

Í stærstu rannsókn sem framkvæmd hefur verið á tengslum streituog húðvandamála hjá unglingum kom í ljós að þeir unglingar sem eru undir mestri streitu eru mun líklegri til að eiga við talsverð húðvandamál að stríða.  Vegna hinna miklu ...

Lesa nánar

Áfallastreituröskun

Konur greinast oftar með áfallastreituröskun en karlar jafnvel þó þær lendi í færri áföllum samkvæmt nýlegri rannsókn. Karlar lenda að meðaltali í fleiri áföllum en konur en þó eru konur líklegri til að uppfylla greiningar...

Lesa nánar

Fjölskylduvandamáliđ getur stafađ af GSM símanum ţínum!

Nýleg rannsókn gefur til kynna ađ ţeir sem svara GSM símanum í tíma og ótíma eru oftar en ekki ađ upplifa erfiđleika í heimilislífinu sem ađ hluta má rekja til mikillar GSM notkunnar. Rannsóknin var gerđ á 1300 fullorđnum einstaklingum og stóđ hún yfir í 2 ára. Rannsóknin sýndi svo ekki varđ...

Lesa nánar

Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.