Áföll / Fréttir

Stúlkur líklegri til ađ vera fórnarlömb eineltis lengur

Niðurstöður nýrrar rannsóknar frá háskólunum í Warwick og Hertfordshire sýnir að stúlkur sem verða fórnarlömb eineltis eru rúmlega tvöfallt líklegri til að halda áfram að vera fórnarlömb. Rannsóknin sem tók rúm 5 ár sýndi að stúlkur sem voru fórnar...

Lesa nánar

Geđraskanir mynda 14% af veikindabyrđi heims

Geðraskanir mynda 14% af veikindabyrði heims. Samkvæmt nýrri könnun í The Lancet leggja g eðraskanir eins og þunglyndi, kvíði, geðhvarfasýki og geðklofi meira til heildar veikindabyrðar heimsbyggðarinnar en hjartasjúkdómar og krabbamein vegna &...

Lesa nánar

Viđ munum slćmu tímana betur en ţá góđu

Manstu nákvæmlega hvar þú varst þegar þú heyrðir um hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin þann 11 september? Líklega er svarið já og rannsakendur byrja nú að skilja hvers vegna fólk man betur atburði sem tengjast neikvæðum tilfinningum. ...

Lesa nánar

Ađ ráđa viđ sorg um hátíđarnar

Í hugum flestra eru hátíðarnar gleðilegur tími en fyrir þá sem hafa orðið fyrir missi geta þær verið erfið áminning um að ástvinurinn sé fallinn frá. „ Yfirleitt er þetta tími fjölskyldunnar, vina og hláturs en ...

Lesa nánar

Fleiri taka líf sitt árlega, heldur en allur sá fjöldi fólks sem verđur styrjöldum og morđum ađ bráđ!

Flest ţessara sjálfsvíga vćri hćgt ađ fyrirbyggja međ réttum ađferđum og forvarnarstarfi er haft erftir Brian Mishara en hann er formađur alţjóđlegra samtaka um sjálfsvígsforvarnir. Á milli 20 og 60 milljónir manna reyna sjálfsvíg árlega en um 1 milljón tekst ćtlunarverk sitt. Hćg...

Lesa nánar

Börn á brjósti upplifa minni kvíđa um ćvina!

“Börn sem höfđ eru á brjósti sýna mun minni merki um streitu og kvíđa viđ skilnađ foreldra heldur en ţau börn sem fengu bara pela” er haft eftir Dr Scott Montgomery en hann er farsóttafrćđingur og starfar viđ Karolinsku stofnunina í Svíţjóđ. Brjóstamjólkin er full ađ nćringarefnum ...

Lesa nánar

Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.