Forsíđa / Fréttir

Aukiđ jafnrćđi?

Frétt af heimasíðu Ameríska sálfræðingafélagsins 25.júli 2008 Úrbætur í almannatryggingum í USA. Sama greiðsluþátttaka við geðræna vandamál og líkamleg Báðar deildir Bandaríkjaþings afgreiddu nýlega breyti...

Lesa nánar

Óttinn viđ mistök - hvetjandi eđa lamandi?

Útdráttur úr frétt frá Associated press Írinn Predraig Harrington vann nýlega opna breska meistaramótið í golfi. Hann segir frá því í viðtali að hann hafi allan sinn íþróttaferil þurft að sanna að hann sé sigurvegari og þurfi að...

Lesa nánar

Mögulegur járnskortur og ADHD

Um það bil 8% barna í Bandaríkjunum á aldrinum 4ra ára og undir eru of lág í járni.  13 % barna á aldrinum 5 til 12 ára  eru með járnskort og 8% af fólki yfir 15 ára.  Blóðleysi er þekktasta orsök járnskorts og minnsti skortur getur valdið þ...

Lesa nánar

Mćđur međ lág laun líklegri til ađ ţjást af fćđingarţunglyndi

Í rannsókn sem birtist í Social Psychiatry and Psychiatric Epidemiology kom fram að mæður í bandaríska ríkinu Iowa sem eru með lág laun eru líklegri til að þjást af fæðingarþunglyndi en mæður í sama ríki sem hafa hærri laun. Ást&aeli...

Lesa nánar

Átröskun sem fíkn

Dagana 7. - 9. mars er von á kanadíska lækninum Joan M. Johnston til Íslands. Hún er menntuð sem heimilislæknir og hefur  sérhæft sig í átröskunum. Hún hefur starfað sem læknir frá árinu 1975 en hefur auk þess persónulega reynslu af átr&o...

Lesa nánar

Konur hafa betra minni

Ný sænsk rannsókn hefur leitt í ljós að marktækur munur er á því hve mikið og hvað karlar og konur geta munað.  Munurinn finnst mest í svokölluðu atburðaminni en það er sértækt minni sem fólk hefur yfir atburði sem &t...

Lesa nánar

Fyrri síđa          Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.