Sjálfsvíg / Fréttir

05.06.2006

Fráskildir menn eru líklegri til ađ deyja fyrr en giftir menn !

Ný rannsókn sem gerđ var í Danmörku hefur leitt í ljós ađ fráskildir menn um fertugt hafa tvöfalt hćrri dánartíđni heldur en giftir menn á sama aldri. Alkahólismi og sjálfsmorđ er ástćđan í mörgum tilfellum en einnig virđast hjartaáföll vera ábyrg fyrir hluta dauđsfallana samkvćmt skýrslu Copenhagen Post.


Rannsóknarađilar viđ Háskólan í Kaupmannahöfn leituđu uppi 2.500 karlmenn sem voru allir fćddir 1953. Rannsóknin snéri einnig ađ ţví hvort karlmennirnir sjálfir vćru skilnađarbörn eđa afar ţeirra og ömmur hefđu skiliđ.


“Út frá ţessum niđurstöđur vćri réttast ađ Danskt samfélag legđi áherslu á ađ halda hjónaböndum gangandi” er haft eftir Rikke Lund en hann stýrđi rannsókninni. Lund benti einnig á ađ hjónabandsráđgjöf sem skildug vćri sumum hjónum í Noregi hefđi fengiđ 25–30 % hjóna til ađ hćtta viđ skilnađ.


APA


Til baka


Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.