Sjálfstraust / Fréttir

15.02.2008

Sjálfstyrkingarhópar fyrir ungt fólk

Höndin hefur starf fyrir ungt fólk í Háteigskirkju, þann 28 febrúar næstkomandi. Til að byrja með verða fundirnir haldnir síðasta fimmtudag hvers mánaðar. Markmiðið er að efla ungt fólk á aldrinum 18 - 40 ára, hittast og ræða saman. Trúnaður er nauðsynlegur en engin er skyldugur að taka þátt í umræðunni.
 
Fundirnir hefjast 28. febrúar næstkomandi, í Háteigskirkju, safnaðarheimili, klukkan 20:00 - 20:45. Ekkert þáttökugjald og allir velkomnir.
sjá nánari upplýsingar á www.hondin.is

Til baka


Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.