Sjálfstraust / Fréttir

28.09.2007

Líkamsrćkt hćttuleg?

Ný Áströlsk rannsókn á líkamsræktarvenjum fólks fann að 23% þeirra sem stunda líkamsrækt á líkamsræktarstöðvum gera það óhóflega mikið.  75% þeirra sem æfðu óhóflega mikið gerðu það til að minnka streitu og kvíða.  Til þess að geta talist til þessa hóps varð fólk að æfa meira en 6 tíma á viku og skora hátt á spurningarlista um hve háð það var æfingunni.  Fólk með átraskanir og íþróttafólk var ekki tekið með í rannsókninni.  

 

Í viðtali við ástralskt dagblað sagði einn af rannsakendunum, Jane Fletcher, að "Á meðan æfing er vissulega góð fyrir fólk og mikilvæg getur of mikil æfing verið hættuleg fyrir bæði líkama og sál.  Fólk verður oft mjög háð líkamsræktinni og líður beinlínis illa ef það kemst ekki í ræktina.  Þetta getur haft slæm áhrif á félagslíf þessa fólks og starfsframa."

 

EÖJ 

 


Til baka


Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.