Fíkn / Fréttir

24.09.2007

Rekinn vegna EBAY fíknar

Þrír einstaklingar í Wales voru reknir nýlega vegna ást þeirra á uppboðsvefs EBAY.  Þeir eyddu að minnsta kosti tveim tímum á dag að skoða hluti, bjóða í og kaupa á þessum vinsælasta uppboðsvef netssins.  Greinilegt þótti að þeir væru þar af leiðandi ekki að sinna vinnu sinni á þessum tíma og voru þar af leiðandi látnir fara.  Samkvæmt sömu frétt hafa 6 aðrir verið látnir fara vegna þess að þeir voru of uppteknir við kaup á netinu í vinnutíma sínum.  Verkalýðsfélög þessarra manna hafa stutt á og kvarta þeir nú yfir að vinnuveitendur hafi haft freistinuna fyrir framan þá og stuðlað þannig að vandanum.

Þessi mál vekja upp spurningar um tímann sem fer í að vafra á netinu í vinnutíma til einkanota og leiðir til að sporna við því

 

BH

 


Til baka


Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.