Greinar

Hvađ er persónuleiki?

Mynd

Eitt af ţví sem einkennir hegđun manna er ađ hún endurtekur sig međ nokkuđ ákveđnum hćtti. Sá sem er feiminn í dag verđur ţađ líklega einnig í nćstu viku. Dagleg hegđun okkar er full af dćmum um hversu hegđun okkar breytist lítiđ, alveg frá ţví hvernig viđ berum okkur ađ ţegar viđ förum á fćtur til ţess hvernig viđ kjósum í hverjum kosningunum á fćtur öđrum. Í flestum tilfellum reynist ţađ okkur ekki erfitt ađ segja fyrir um hvernig einhver sem viđ ţekkjum muni hegđa sér nćst ţegar viđ hittum hann.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Ađ taka árangursríka ákvörđun er ferli
Greind
Siđrćn sjónskerđing og siđblinda (vor...

Skođa allar greinar í Persónu- og Persónuleikavandamál

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.