Greinar

Útlitsröskun (Body Dysmorphic Disorder)...

það eru til ýmis vandamál sem tengjast óánægju með útlit og löngunin í að breyta útlitinu. Eitt þeirra er sennilega þekktast fyrir að Michael Jackson þjáist mjög sennilega af því er svokölluð útlitsröskun (Body Dysmorphic Disorder). Útlitsröskun einkennist af óeðlilega mikilli óánægju með útlit sitt og er þá oftast um að ræða einhvern hluta af andliti eða höfði. Þetta geta verið áhyggjur af nefi, höku, freknum, bólum, augum, augabrúnum, of miklum eða litlum hárvexti á höfði eða annars staðar. Þetta getur þó líka tengst öðrum líkamshlutum eins og handleggjum, brjóstum og kynfærum. Fólki finnst t.d. það vera með allt of stórt nef eða finnst ákveðnir líkamshlutar skakkir eða á röngum stað svo eitthvað sé nefnt. Taka skal fram að hér er um að ræða hluti sem aðrir taka ekki eftir eða eiga erfitt með að sjá. Margir gætu sagt: "Eru ekki allir óánægðir með líkamsímynd sína og þá með útlitsröskun?"

Lesa nánar

Ađrar greinar

Eđlilegur kvíđi
Sjálfstraust
Sjálfsstyrking
Útlitsdýrkun og “Klámvćđing”
Félagsfćlni

Skođa allar greinar í Sjálfstraust

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.