Sjálfstraust / Taktu próf / Spurningar

Til baka

Hvađ stýrir hegđun minni?
Hvort telur ţú ađ hegđun ţín ráđist af eigin ákvörđunum eđa umhverfisţáttum? Ţeir sem álíta hegđun sína ráđast af eigin ákvörđunum  telja daglega atburđi og umbun í kjölfar ţeirra vera afleiđingu eigin hegđunar og ađ hćgt sé ađ gera margt til ađ stjórna umhverfi sínu. Á hinn bóginn telja sig stjórnast af umhverfisţáttum,  hegđun sína vera háđa heppni, örlögum eđa undir stjórn annarra. Ţessi persónueinkenni koma hvađ best fram hjá fólki ţegar á móti blćs í lífi ţeirra. Taktu eftirfarandi próf og athugađu hvađ ţú telur hafa áhrif á hegđun ţína og hvađa afleiđingar ţađ getur haft.

 • Ţađ er í raun útilokađ fyrir mig ađ ráđa fram úr sumum vandamálum mínum
  • Mjög sammála
  • Frekar sammála
  • Frekar ósammála
  • Mjög ósammála
 • Stundum finnst mér ađ ađrir séu ađ ráđskast međ líf mitt
  • Mjög sammála
  • Frekar sammála
  • Frekar ósammála
  • Mjög ósammála
 • Ég hef litla stjórn á ţví sem kemur fyrir mig í lífinu
  • Mjög sammála
  • Frekar sammála
  • Frekar ósammála
  • Mjög ósammála
 • Ég get gert nćstum allt sem ég einbeiti mér ađ
  • Mjög sammála
  • Frekar sammála
  • Frekar ósammála
  • Mjög ósammála
 • Mér finnst ég oft standa hjálparvana frammi fyrir vandamálum í lífinu
  • Mjög sammála
  • Frekar sammála
  • Frekar ósammála
  • Mjög ósammála
 • Framtíđ mín rćđst ađallega af mér sjálfri/sjálfum
  • Mjög sammála
  • Frekar sammála
  • Frekar ósammála
  • Mjög ósammála
 • Ţađ er lítiđ sem ég get gert til ađ breyta mikilvćgum hlutum í lífi mínu
  • Mjög sammála
  • Frekar sammála
  • Frekar ósammála
  • Mjög ósammála


Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.