Áföll / Greinar

Krepputal II (jan. 2009)

Krepputal II (jan. 2009) Rannsóknir á fyrri kreppum Kreppan hefur verið víðar en á Íslandi. Í USA hafa hundruð þúsunda manna misst vinnuna, hluta af sparnaði og jafnvel húsið. Þetta hefur verið að aukast seinni hluta árs 2008 og hófst fyrir alvöru í september 2008. Hvaða áhrif hafa þessir atburðir á geðheilsu þjóðar? Við getum gert ráð fyrir að það sé í aðalatriðum svipað hér og í USA. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum efnahagsþrenginga á líðan og (geð)heilsu. Rannsóknir sýna að fólk á öllum lífskjarastigum og stéttum bregst svipa&...

Lesa nánar

Atvinnuleysi og (van)líđan

Jón Sigurður Karlsson Samhengi atvinnuleysis og (van)líðanar Sálfræðilegar og félagsfræðilegar rannsóknir á áhrifum atvinnuleysis Þessi grein birtist í Vinnunni, tímariti ASÍ í desember 1992, en þá var vaxandi atvinnuleysi sem náði hámarki í janúar 1994. Með greininni var varpað ljósi á samhengi atvinnuleysis og líðanar. Helstu spurningar voru: Fylgjast vanlíðan og atvinnuleysi að? Er munur á líðan eftir lengd atvinnuleysis? Hvernig kemur hugsanleg vanlíðan fram? Ef um vanlíðan er að ræða, við hvaða aðstæður eykst hún og hvaða þættir draga úr henni? Hefu...

Lesa nánar

Áfallahjálp

Fólk hefur upplifað áföll um ómunatíð. Stríð, hungursneyð og hamfarir hafa ávallt haft áhrif á líf okkar og svo virðist sem að nútíminn einkennist einna helst af hamförum.  Hvort heldur sem það er flóðbylgja eða fellibylur sem veldur dauða og hörmungum, eða hryðjuverk og stríð sem skilja eftir sig sviðna jörð, virðast slík áföll gerast sífellt oftar og hvert þeirra orsaka meiri harm en það síðasta. Þó eru það ekki einungis náttúruhamfarir og stríð sem geta haft eyðileggjandi áhrif, heldur gerast ótal áföll daglega eins og umferðarslys, dauði einhvers ná...

Lesa nánar

Síţreyta og vefjagigt

Síþreyta og vefjagigt Síþreyta og vefjagigt eru tiltölulega algengar raskanir. Þær eru langvarandi, valda verulegum óþægindum og draga úr lífsgæðum ekki síður en alvarlegir sjúkdómar. Einkenni síþreytu og vefjagigtar eru mjög lík enda telja margir að um sé að ræða sama fyrirbærið. Helstu sameiginlegu einkenni eru langvarandi þreyta og slappleiki, vöðva- og liðaverkir, truflun á svefni, höfuðverkur, meltingartruflanir, svimi, skortur á einbeitingu og pirringur. Það er ekki vitað nákvæmlega hverjar orsakir síþreytu og vefjagigtar eru en þó ...

Lesa nánar

Áfalliđ eftir innbrot

Flestir ganga í gegnum einhver óţćgindi eftir innbrot, en ţađ er ţó mismunandi eftir fólki og eđli innbrotsins hversu mikil óţćgindin eru og hversu lengi ţau vara.   Fyrstu viđbrögđ eru oft ţau ađ fólk á erfitt međ ađ trúa ađ innbrot hafi átt sér stađ, sem ţróast oft yfir í mikla reiđi, pirring og hrćđslu.   Sumir eru alveg rólegir í fyrstu, á međan einstaka fólk fćr mjög mikiđ áfall.   Ţessum viđbrögđum fólks, eftir innbrot, hefur veriđ skipt niđur í ţrjú stig, ţađ fyrsta á sér stađ fyrstu dagana eftir innbrotiđ og ţá eru viđbrögđin t.d. hrćđsla, og margir upplifa ţá tilfinningu um ađ innbrotsţjófurinn hafi ţröngvađ sér inn í einkalíf og friđhelgi ţess.   Á ţessu stigi á fólk oft erfit...

Lesa nánar

Áfallaröskun/áfallastreita

Hvađ er áfallaröskun? Áfallaröskun er íslenska heitiđ á enska sjúkdómsheitinu PTSD, sem stendur fyrir Post Traumatic Stress Disorder.  Ţegar einstaklingur hlýtur greininguna áfallaröskun eđa PTSD ţarf hann ađ hafa upplifađ einhvern atburđ sem hefur ógnađ lífi, heilsu og/eđa öryggi. Á međan á atburđinum stóđ, einkenndust viđbrögđ hans af skelfingu, hjálparleysi eđa hryllingi, og síđar hefur hann ţjáđst af einkennum áfallaröskunar í a.m.k. einn mánuđ.  Hvađ er áfall?  Áföll eru margs konar, hćgt vćri ađ nefna sem dćmi:  ·          Alvarleg slys - s.s. flugslys, bílslys, eldsvođar  ·  ...

Lesa nánar

Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.