Samskipti / Greinar

Fjármálalćsi eftir hrun

Fjármálalæsi eftir hrun Þegar leið á góðærið fór bera á umræðu um fjármálalæsi, eða öllu heldur skort á fjármálalæsi. Úttekt sem gerð ver á vegum Háskólans í Reykjavík leiddi í ljós að fjármálalæsi væri ábótavant og þörf á að taka upp kennslu í fjármálum í grunn- og framhaldsskólum. Reyndar hefur það verið svo að stærðfræðikennsla snýst stundum um það að fara með peninga, en það er ekki alltaf nóg. Eins og nafnið bendir til er fjármálalæsi það að geta aflað sér upplýsinga um fjármál og unnið úr þeim...

Lesa nánar

Krepputal II (jan. 2009)

Krepputal II (jan. 2009) Rannsóknir á fyrri kreppum Kreppan hefur verið víðar en á Íslandi. Í USA hafa hundruð þúsunda manna misst vinnuna, hluta af sparnaði og jafnvel húsið. Þetta hefur verið að aukast seinni hluta árs 2008 og hófst fyrir alvöru í september 2008. Hvaða áhrif hafa þessir atburðir á geðheilsu þjóðar? Við getum gert ráð fyrir að það sé í aðalatriðum svipað hér og í USA. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum efnahagsþrenginga á líðan og (geð)heilsu. Rannsóknir sýna að fólk á öllum lífskjarastigum og stéttum bregst svipa&...

Lesa nánar

Krepputal I

Auglýsing Kópavogsbæjar, hlífum börnunum við krepputali hefur vakið athygli margra. Þar er líka lagt til að fjölskyldan eyði meiri tíma saman við eitthvað ánægjulegt, eigi saman gæðastundir. Það er auðvelt að vera sammála seinni hlutanum, en það að hlífa börnunum við krepputali getur verið umdeildara, jafnvel þó það sé  gott að búa í Kópavogi. Að snúa vörn í sókn Það má sjá það uppbyggilega í því að forðast að eyða of miklum tíma í krepputal.  Í stað þess að dvelja of mikið við að...

Lesa nánar

Streitustjórnun á erfiđum tímum

Streitustjórnun á erfiðum tímum Rannsóknir í USA sýna að fólk þar í landi hugsar oft um peninga. Það virðist vera sem peningar (eða skortur á þeim) og vinnan sé í efsta sæti áhyggjuefna hjá næstum því 75% þeirra sem tóku þátt í streitu-könnun Ameríska sálfræðingafélagsins. (Stress in America 2007 Survey). Ef við bætum svo við fyrirsögnum dagblaða ásamt útvarps- og sjónvarpsfréttum hér á landi og í Ameríku sjáum við merki um kreppu. Við slíkar aðstæður eru margir sem leita leiða til þess að koma sér út úr fjárhagslegum þrengin...

Lesa nánar

Félagsfćlni

Á sumrin fer fólk að sækja meira í það að vera sem mest úti að njóta veðurblíðunnar.  Miðbærinn fyllist af fólki og um hverja helgi býr fólk til ástæðu að fara úr bænum og njóta sveitasælunnar í góða veðrinu.  Fyrir flestum er þetta því indæll tími, fullur af skemmtilegum stundum með vinum og vandamönnum, en fyrir öðrum er þetta hrikaleg þolraun.  Sumt fólk á nefnilega við þann vanda að stríða að vera óstjórnlega feimið og óöruggt þannig að það getur ómögulega hugsað sér að taka þátt í f&eac...

Lesa nánar

Samskipti, viđhorf, fordómar

Hvađ eru viđhorf Ein af nýjungum í dćgurmálaumrćđu á Íslandi síđustu árin eru viđhorfakannanir. Fyrir fáum áratugum voru slíkar viđhorfakannanir nćsta óţekktar. Mikilvćgar ákvarđanir voru teknar án ţess ađ nokkur sći ástćđu til ađ meta viđhorf landsmanna til viđkomandi málefnis. Nú er öldin önnur, varla er kofarćksni rifiđ eđa skurđur grafinn án ţess ađ nauđsynlegt ţyki ađ mćla viđhorf til ţeirra framkvćmda. Ekki er hér veriđ ađ amast viđ ţví ađ viđhorf landsmanna séu mćld, en vanda verđur ţessar mćlingar og gćta hófs í ţví hvenćr ţeim er beitt, ţví ţćr má misnota. Fćra má ýmis rök fyrir ţví ađ hugtakiđ viđhorf sé lykilhugtak í félagssálfrćđi. Ţví til stuđnings má benda á ađ margfalt fleiri frćđig...

Lesa nánar

Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.