Börn/Unglingar / Greinar

Börn sem eru löt ađ borđa

Það er alls ekki óalgengt að börn eigi í einhverjum vandræðum með mataræði, eins og að neita að borða, borða ekki ákveðna fæðu, eða minnka að borða yfir ákveðið tímabil.  Mikilvægt er þá að staldra aðeins við og spyrja sig spurninga um hvort hér sé um mjög óeðlilegt frávik að ræða, sem sé beinlínis skaðlegt barninu, eða hvort (eins og kannski í flestum tilfellum) um minniháttar frávik sé að ræða.  Ef um er að ræða aðeins minniháttar frávik frá viðmiðum og barnið  borðar í le...

Lesa nánar

Ađskilnađarkvíđi

Aðskilnaðarkvíði einkennist af miklum kvíða við að fara af heimilinu eða fara frá manneskju sem einstaklingurinn er tilfinningalega tengdur, eins og foreldrum.  Börnin hræðast að eitthvað komi fyrir ástvini sína þegar þeir eru í burtu og fá martraðir fyrir aðskilnaðinn og á meðan aðskilnaðurinn er. Eðlilegt er að mjög ung börn finni fyrir kvíða við aðskilnað og mörg börn eiga í einhverjum erfiðleikum með að fara og vera í burtu frá foreldrum sínum á fyrstu árum í leikskóla.  Þar af leiðandi eru þessi börn ekki greind með aðkilna&et...

Lesa nánar

Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga

Á unglingurinn í erfiðleikum: Nokkur einkenni sem gætu bent til vímuefnavanda Hvernig gerir vímuefnavandi unglings vart við sig í augum okkar sem fullorðnir erum? Hvernig veit ég að barnið mitt er "komið út í vímuefni"? Hér verða raktar nokkrar vísbendingar sem ættu að gefa okkur tilefni til að ætla að unglingur stríði við áfengis- og vímuefnavanda. Áður en þessi einkennalisti er skoðaður og ályktanir dregnar er rétt að hafa nokkur atriði í huga: Unglingsárin einkennast af breytingum. Þau einkenni sem hér er bent á geta sum verið dæmi um eðlilegar o...

Lesa nánar

Vćgar truflanir á heilastarfi og misţroski

Á sama hátt og engir tveir einstaklingar hafa sömu fingraför þá eru engir tveir heilar eins. Þar með má einnig gera ráð fyrir því að allir einstaklingar þroskist með sérstökum hætti, sem á sér enga fullkomna samsvörun hjá öðrum. Engu að síður er hægt að rannsaka í hvaða röð þroskaáfangar birtast og á hvaða aldri, og þar með segja fyrir um hvað er algengt og hvað óalgengt. Við slíkar rannsóknir hefur komið fram að það er nánast regla að þroskaþættir fylgist ekki allir að. Í þeim skilningi eru allir meira eða m...

Lesa nánar

Ţráhyggja

Þráhyggja eru óboðnar þrálátar hugsanir, hugarsýn eða hvatir sem viðkomandi einstaklingur getur ekki sætt sig við, á erfitt með að hafa stjórn á og valda mikilli vanlíðan.  Sem dæmi má nefna heittrúaða konu sem hugsar syndsamlegar hugsanir eða maður sem telur að hann muni valda flugslysi með því að sjá það fyrir sér. Flestir eða allt að 90% upplifa óboðnar hugsanir, hugarsýnir eða hvatir en fólk túlkar þær á ólíkan hátt.  Eini munurinn á þeim sem þróa með sér þráhyggju og öðrum er sá að þeir fyrrnefndu líta svo á að hug...

Lesa nánar

Útlitsdýrkun og “Klámvćđing”

Nú til dags virðist það vera sífellt algengara að fólk missi trúna á sjálft sig eða líti niður á sig. Þetta getur haft afskaplega mikil áhrif á getu fólks til að sinna nánast öllum sínum daglegu verkum. Þegar við missum trúna á að við getum sinnt jafnvel einföldustu hlutum gefumst við fyrr upp og jafnvel sleppum því að takast á við hluti sem við trúum ekki að við getum gert. Sjálfsmynd okkar er samsett úr ótal litlum hlutum sem saman mynda einhverja heild. Þetta geta verið yfirborðslegir hlutir eins og íslendingur, karlmaður, nemi, og svo framvegis en einnig einstaklingsbundnari hlutir ei...

Lesa nánar

Fyrri síđa          Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.