Börn/Unglingar / Greinar

Fjármálalćsi eftir hrun

Fjármálalæsi eftir hrun Þegar leið á góðærið fór bera á umræðu um fjármálalæsi, eða öllu heldur skort á fjármálalæsi. Úttekt sem gerð ver á vegum Háskólans í Reykjavík leiddi í ljós að fjármálalæsi væri ábótavant og þörf á að taka upp kennslu í fjármálum í grunn- og framhaldsskólum. Reyndar hefur það verið svo að stærðfræðikennsla snýst stundum um það að fara með peninga, en það er ekki alltaf nóg. Eins og nafnið bendir til er fjármálalæsi það að geta aflað sér upplýsinga um fjármál og unnið úr þeim...

Lesa nánar

Krepputal II (jan. 2009)

Krepputal II (jan. 2009) Rannsóknir á fyrri kreppum Kreppan hefur verið víðar en á Íslandi. Í USA hafa hundruð þúsunda manna misst vinnuna, hluta af sparnaði og jafnvel húsið. Þetta hefur verið að aukast seinni hluta árs 2008 og hófst fyrir alvöru í september 2008. Hvaða áhrif hafa þessir atburðir á geðheilsu þjóðar? Við getum gert ráð fyrir að það sé í aðalatriðum svipað hér og í USA. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum efnahagsþrenginga á líðan og (geð)heilsu. Rannsóknir sýna að fólk á öllum lífskjarastigum og stéttum bregst svipa&...

Lesa nánar

Krepputal I

Auglýsing Kópavogsbæjar, hlífum börnunum við krepputali hefur vakið athygli margra. Þar er líka lagt til að fjölskyldan eyði meiri tíma saman við eitthvað ánægjulegt, eigi saman gæðastundir. Það er auðvelt að vera sammála seinni hlutanum, en það að hlífa börnunum við krepputali getur verið umdeildara, jafnvel þó það sé  gott að búa í Kópavogi. Að snúa vörn í sókn Það má sjá það uppbyggilega í því að forðast að eyða of miklum tíma í krepputal.  Í stað þess að dvelja of mikið við að...

Lesa nánar

Hugleiđingar viđ skólabyrjun 2008

Hugleiðingar við skólabyrjun 2008 Þessa dagana eru grunnskólastarf að byrja. Heill árgangur, yfir 4.000 börn eru að byrja 10 ára grunnskólanám og leggja grunn að ævilangri menntun. Í fréttum ríkissjónvarpsins 20. ágúst kom fram að kostnaður við kaup á skólavörum “tæki í budduna” í mörgum fjölskyldum, kostnaðurinn væri 15 – 20.000 á barn. Er hugsanlegt að “væl” vegna mikils kostnaðar sendi börnunum röng skilaboð, undirstriki ekki mikilvægi skólagöngu og menntunar. Er hugsanlegt að einhver ný skólabörn skynji þetta sem vísbendingu um að &...

Lesa nánar

Einelti

Hvað er einelti? Varla er til það mannsbarn sem ekki hefur komist í kynni við einelti með einhverjum hætti. Sum okkar hafa verið lögð í einelti, önnur hafa horft upp á aðra sem lagðir hafa verið í einelti og enn aðrir hafa lagt aðra í einelti. Flest teljum við okkur vita út á hvað einelti gengur og að varla þurfi að fara mörgum orðum um það. Aftur á móti eru færri sem vita hvað hægt er að gera til að stöðva einelti. Raunin er að það er ýmislegt hægt að gera ef þekking og vilji eru fyrir hendi. Undanfarin ár hefur einelti verið sk...

Lesa nánar

Hegđunarvandamál barna og unglinga.

Það má í raun segja að allir foreldrar gangi, að einhverju leyti, í gegnum að barnið þeirra eigi við einhverskonar “hegðunarvandamál” að stríða.  Það má sennilega segja að það sé  “eðlilegur” hluti af þroska barna að prófa mörk uppalenda sinna með ákveðnu millibili og þannig læra reglur og viðmið samfélagsins.  Sum börn lenda hinsvegar í að eiga við langvarandi og erfiðari hegðunarvandamál að stríða, og getur hegðun þeirra leitt til þess að þau lenda í árekstrum á heimilum, í skóla, og g...

Lesa nánar

Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.