Forsíđa / Greinar

Almenn Kvíđaröskun

  Við þekkjum flest það að hafa áhyggjur af hinum ýmsu hlutum, eins og t.d. samskiptum við aðra, verkefnum, börnum okkar og fleiru. Hinsvegar er töluvert af fólki sem virðist svo heltekið af kvíða og áhyggjum að það hamlar lífsgæðum þess.. Þegar svo er flokkast kvíðinn undir það sem nefnist almenn kvíðaröskun (Generalized Anxiety Disorder). Þar er átt við að einstaklingur þjáist af stöðugum kvíða og tengist hann mörgum mismunandi þáttum í lífi einstaklingsins eins og t.d. fjölskyldu, samböndum og vinnu svo eitthvað sé nefnt. Þ...

Lesa nánar

Örfá en býsna algeng dćmi um hugsana - og hegđanamynstur átröskunarsjúklinga.

Margir átröskunarsjúklingar  byrja daginn með því að hugsa um hversu ómögulegir þeir séu og hversu ömurlegur líkami þeirra sé og hversu vont sé að finna fyrir honum. Hugsunin stenst í rauninni engin rök og er fjarri sannleikanum en fyrir þeim sem þjáist af átröskun er hún óvéfengjanleg staðreynd. Á morgnana er hugurinn hreinn og tær eftir nóttina, ef sjúkdómurinn hefur ekki seilst í draumana, en sterkustu hugsanir hins þjáða eru samt sem áður niðurrifshugsanir og þær valda óhjákvæmilega ótta og kvíða fyrir komandi degi. Lífið snýst einungis um útlit...

Lesa nánar

Krepputal II (jan. 2009)

Krepputal II (jan. 2009) Rannsóknir á fyrri kreppum Kreppan hefur verið víðar en á Íslandi. Í USA hafa hundruð þúsunda manna misst vinnuna, hluta af sparnaði og jafnvel húsið. Þetta hefur verið að aukast seinni hluta árs 2008 og hófst fyrir alvöru í september 2008. Hvaða áhrif hafa þessir atburðir á geðheilsu þjóðar? Við getum gert ráð fyrir að það sé í aðalatriðum svipað hér og í USA. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum efnahagsþrenginga á líðan og (geð)heilsu. Rannsóknir sýna að fólk á öllum lífskjarastigum og stéttum bregst svipa&...

Lesa nánar

Krepputal I

Auglýsing Kópavogsbæjar, hlífum börnunum við krepputali hefur vakið athygli margra. Þar er líka lagt til að fjölskyldan eyði meiri tíma saman við eitthvað ánægjulegt, eigi saman gæðastundir. Það er auðvelt að vera sammála seinni hlutanum, en það að hlífa börnunum við krepputali getur verið umdeildara, jafnvel þó það sé  gott að búa í Kópavogi. Að snúa vörn í sókn Það má sjá það uppbyggilega í því að forðast að eyða of miklum tíma í krepputal.  Í stað þess að dvelja of mikið við að...

Lesa nánar

Kulnun í starfi

Kulnun í starfi Kulnun í starfi ( burnout ) er ástand sem getur myndast hjá fólki glími það við mikla streitu í starfi í langan tíma. Kulnun er ekki sjúkdómur heldur samsafn einkenna sem benda til þess að viðkomandi hafi lengi glímt við ofstreitu í starfi og sú streita sé nú farin að hafa alvarleg áhrif á vinnugleði og líðan. Kulnun er sérstaklega algeng í þeim starfsstéttum þar sem starfið felst í því að vinna náið með öðru fólki, s.s. hjúkrun, aðhlynningu, kennslu og ýmsum þjónustustörfum sem fela í sér náin og mikil samskipti við viðskiptavini. Kulnunarei...

Lesa nánar

Atvinnuleysi og (van)líđan

Jón Sigurður Karlsson Samhengi atvinnuleysis og (van)líðanar Sálfræðilegar og félagsfræðilegar rannsóknir á áhrifum atvinnuleysis Þessi grein birtist í Vinnunni, tímariti ASÍ í desember 1992, en þá var vaxandi atvinnuleysi sem náði hámarki í janúar 1994. Með greininni var varpað ljósi á samhengi atvinnuleysis og líðanar. Helstu spurningar voru: Fylgjast vanlíðan og atvinnuleysi að? Er munur á líðan eftir lengd atvinnuleysis? Hvernig kemur hugsanleg vanlíðan fram? Ef um vanlíðan er að ræða, við hvaða aðstæður eykst hún og hvaða þættir draga úr henni? Hefu...

Lesa nánar

Fyrri síđa          Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.