Sjlfsvg / Greinar

Sjlfsvg

Okkur bregur brn egar vi heyrum a einhver hafi falli fyrir eigin hendi. Fyrir astandendur er a vallt harmleikur. Oft og tum skiljum vi ekki hvers vegna flk fyrirfer sr og tlum um a framtin hafi veri svo bjrt ea a hafi legi svo vel vikomandi sast egar vi hittum hann. Jafnvel tt vi hfum vita af marghttuum erfileikum og vanlan erum vi sjaldnast stt vi essi endalok. Margir ttast sjlfsvg, bi a eigin hugsanir su httulegar ea elilegar, en einnig ann mguleika a eir geti einhvern htt stula a sjlfsvgi einhvers annars. egar samband flks er komi heljarrm getur a tt a til a hta sjlfsvgi. Sjlfsvg er v senn nlgt og fjarlgt, skiljanlegt og skiljanlegt.

essum pistli beinum vi fyrst sjnum okkar a tveimur lkum hugmyndum um hva sjlfsvg s. v nst skoum vi nokkrar tlulegar stareyndir. A lokum vkjum vi a helstu mgulegum stum sjlfsvga.

Rttur ea vingun

S skoun hefur ori meira berandi sustu rum a a s kvein skynsemi sjlfsvgum. au su valkostur egar lf okkar virist brilegt og au byggist raunhfu mati kostum ess og gllum a vera til. Af essu sjnarmii leiir a ekki er hgt a lta tilraun til sjlfsvgs sem eitt afbrigi gernnar truflunar og v alls ekki rttltanlegt a grpa inn , t.d. me innlgn og mefer gedeild. er a bent a stur sjlfsvga geti oft veri vel skiljanlegar, svo sem egar flk horfist augu vi banvnan sjkdm ea erfia ftlun, egar a finnur til brilegs srsauka ea lifir merkingarlausu lfi. er dauinn lausn fr lkamlegri og andlegri kvl.

essu vihorfi felst s skoun a flk hafi frjlsan vilja undir essum kringumstum, a a vilji raun deyja og a brilegar astur ess su breytanlegar. Vi nnari skoun virist etta ekki standast. Eitt af v sem einkennir flk sjlfsvgshugleiingum er a v finnst sem a hafi ekkert val. hefur komi ljs a a.m.k. 2/3 af eim sem gera sjlfsvgstilraun voru mjg tvstgandi afstu sinni. Einnig m benda a a er tali a aeins u..b. ein tilraun af hverjum 50 takist, sem bendir ekki til eindregins vilja. Hva varar skoun a staa flks s umbreytanleg, er hn skjn vi flestar kenningar og rannsknir slfri sem sna einmitt fram mguleika ess a breyta vihorfum, gildum, skilningi, sambndum og msu fleiru. Margir vilja rekja aukna tni sjlfsvga, einkum meal ungs flks, til essa vihorfs. rtlausu samflagi ntmans stendur fjlskyldan hllum fti, ungt flk hefur meira frelsi, en stendur um lei andspnis auknum krfum. Framtin er viss og freistingar svo sem vmuefni alls staar. sta samsts gildismats um t.d. hva s rtt og hva rangt er a ori sundurleitara og vissara. Hvers vegna skyldi a ekki vera lagi a lta sjlfsvg sem mgulegan kost egar og ef harbakka slr? Me v a lta sjlfsvg sem skynsamlegan valkost er v gefin merking, tilgangur og rttlting. egar einhver er kominn stu a flest sund virast loku flir essi sn vikomandi ekki fr v a stytta sr aldur, hn gti jafnvel tt undir a. er v lka haldi fram a ef sjlfsvg er skilgreint me essum htti skapi a mikla vissu og ryggi hj fagflki. a fer a efast um rtt sinn til afskipta og afleiingin gti ori s a hjlp samflagsins minnki.

Skoun andst essari ltur sjlfsvg sem lokastig ess egar flk kiknar undan yfiryrmandi astum og ltlausri vanlan og finnst sem a s vinga til ess a htta a lifa. essi vingun getur tt sr margar rtur fort ea nt og teki sig margar myndir, svo sem misnotkun, skmm, srsauka, tta, togstreitu fjlskyldu, einsemd, vonleysi ea atvinnuleysi.

Algengasta hugmyndin er a sjlfsvg megi rekja til gernna truflana, eins og unglyndis, fengisski ea persnuleikagalla. essari hugmynd eru nokkrir annmarkar. sjlfsvgstilraun er liti sem sjkdmseinkenni. a kann a vekja tta, t.d. vi a vera lokaur inni gedeild, og minnka lkur a vikomandi leiti sr hjlpar hj fagflki. ttinn getur einnig stula a einangrun fr fjlskyldu og ru flki sem aftur mti eykur lag og minnkar sjlfslit. ru lagi m segja a tilvsun gernan sjkdm horfi of miki inn vi og lti sjlfsvg sem afsprengi innri afla slarlfsins. etta gti gerst kostna ess a lta til umhverfisins og ess srsauka sem a getur skapa. Athyglin beinist a v a koma veg fyrir a einhver fyrirfari sr, en sur a v a gera lfi olanlegra. rija lagi felur of mikil hersla gesjkdma a sr a sjlfsvg er fyrst og fremst gert a vifangsefni heilbrigissttta. Margir efast hins vegar um a a dugi til.

Ef liti er sjlfsvg sem afleiingu olandi lfsskilyra hvefur s stimipll ea dmur sem annars fylgir sjlfsvgum. hinn bginn kallar a vtkari forvarnir og meiri byrg samflagsins. Flestar skilgreiningar v hva sjlfsvg s ganga t fr v a a veri a vera viljaathfn og n allrar vingunar, annars s ekki hgt a tala um sjlfsvg. Samkvmt seinna vihorfinu sem hr hefur veri raki er a aftur mti sjlfsvg ef einhver fyrirfer sr vegna ess a honum finnst lfi brilegt, hann er vingaur til ess. essi skilgreining snst ekki um skynsemi, rtt ea vilja, en beinir athygli okkar a v a auka og tryggja lfsgi hvers og eins.

Tlur og stareyndir

a er ekki auvelt a halda reianlega skr yfir allt sem ltur a sjlfsvgum. a getur til dmis leiki vafi v hva eigi a flokka sem slys og hva sem sjlfsvg. Sjlfsvgstilraunir eru enn erfiari vifangs. er oft vandasamt a bera saman tlur milli landa vegna lkra afera vi skrningu og kveins breytileika milli ra. Samkvmt skrningu Hagstofu slands hafa sjlfsvg hr landi veri me eftirfarandi htti fr 1951 til 1990.

Sjlfsvg eftir kyni og aldri 1951-1990

 

51-55

56-60

61-65

66-70

71-75

76-80

81-85

86-90

Alls:

0-9

-

-

-

-

-

-

-

-

-

Karlar

-

-

-

-

-

-

-

-

-

Konur

-

-

-

-

-

-

-

-

-

10-14

1

-

2

1

-

3

2

2

11

Karlar

1

-

2

1

-

3

2

2

11

Konur

-

-

-

-

-

-

-

-

-

15-19

6

2

3

4

7

7

14

14

57

Karlar

6

2

2

4

6

7

14

13

54

Konur

-

-

1

-

1

-

-

1

3

20-24

6

5

4

10

9

16

19

21

90

Karlar

6

3

3

9

8

14

17

20

80

Konur

-

2

1

1

1

2

2

1

10

25-29

6

6

7

12

12

14

13

18

88

Karlar

5

4

6

10

9

13

11

15

73

Konur

1

2

1

2

3

1

2

3

15

30-34

10

6

10

15

7

14

12

13

87

Karlar

9

5

6

12

4

12

12

10

70

Konur

1

1

4

3

3

2

-

3

17

35-39

7

10

12

10

9

13

15

11

87

Karlar

7

6

11

8

7

12

10

11

72

Konur

-

4

1

2

2

1

5

-

15

40-44

10

6

12

15

9

8

9

12

81

Karlar

5

5

11

11

7

6

5

11

61

Konur

5

1

1

4

2

2

4

1

20

45-49

15

3

6

12

9

8

8

11

72

Karlar

9

-

6

8

9

5

6

10

53

Konur

6

3

-

4

-

3

2

1

19

50-54

8

9

6

11

10

12

17

15

88

Karlar

4

7

5

8

6

8

12

7

57

Konur

4

2

1

3

4

4

5

8

31

55-59

6

7

7

12

8

7

13

15

75

Karlar

6

3

6

11

2

5

6

9

48

Konur

-

4

1

1

6

2

7

6

27

60-64

4

3

5

7

13

8

7

9

56

Karlar

4

2

3

5

8

6

5

3

36

Konur

-

1

2

2

5

2

2

6

20

65-69

4

4

8

9

5

5

6

14

55

Karlar

2

3

6

6

4

2

4

9

36

Konur

2

1

2

3

1

3

2

5

19

70-74

2

4

5

4

3

3

14

8

43

Karlar

2

4

4

4

3

1

13

5

36

Konur

-

-

1

-

-

2

1

3

7

75-79

1

1

1

6

-

2

4

3

18

Karlar

1

1

1

6

-

2

4

-

15

Konur

-

-

-

-

-

-

-

3

3

80-84

3

1

3

-

-

1

1

3

12

Karlar

2

2

-

-

-

-

1

2

8

Konur

1

-

1

-

-

1

-

1

4

85 og eldri

-

-

-

1

-

1

-

1

3

Karlar

-

-

-

1

-

1

-

1

3

Konur

-

-

-

-

-

-

-

-

-

Ekki verur reynt hr a rna miki essar tlur, enda flki verk og varasamt. m sj a a hefur ori llu meiri aukning meal ungra karlmanna en meal hinna eldri. sland hefur jafnan veri um mibik Evrpuja sjlfsvgum, en ef greint er milli aldurshpa og mia vi tlur fr 1989 er sland komi hp eirra ja sem hafa hva mesta sjlfsvgstni aldurshpi karla fr 15 til 24 ra. Hins vegar virist a almennt vera a lkur sjlfsvgi aukast me hkkandi aldri. tlurnar sjlfar su ekki hrri, eru r strra hlutfall af fjldanum eldri aldurshpunum. etta gildir einkum um karlmenn. Ekki er hgt a greina neinn marktkan mun milli rsta v hversu t sjlfsvg eru. Af essum tlum m einnig vera ljst a um a bil risvar sinnum fleiri karlar en konur fremja sjlfsvg. Karlar mist skjta sig, hengja ea kfa sig me tblstri bla. Konur taka frekar lyf. Hins vegar gera konur risvar sinnum fleiri sjlfsvgstilraunir en karlar. eru sjlfsvg tvisvar sinnum algengari hj einhleypu flki en flki traustu hjnabandi. a hvert og eitt tilfelli s einstakt hafa menn engu a sur reynt a draga upp mynd af dmigerum einstaklingi sem fremur sjlfsvg og einnig eim sem gerir tilraun til ess. fyrra tilvikinu er um a ra karlmann sem er eldri en 40 ra. Helstu stur eru lleg heilsa, unglyndi og hjnabandserfileikar. Aferirnar eru r sem voru taldar hr a framan. seinna tilvikinu er um a ra konu, oft hsmur, aldrinum 20 til 40 ra, sem tekur of stran skammt af lyfjum. Helstu stur eru unglyndi og hjnabandsrugleikar.

essar lsingar fela a ekki sr a a s flk af kveinni persnuger sem frekar fremur sjlfsvg en arir. Stareyndin er s a engin ein persnuger er meiri httu en nnur. a hefur reynst afar erfitt a sinna forvrnum einmitt vegna ess hva a er erfitt a segja fyrir um hverjir su lklegir til a binda enda lf sitt. essi staa hefur meal annars leitt til ess a alls kyns gosagnir og ranghugmyndir um sjlfsvg hafa ori til, eins og sj m glugga.

Helstu stur sjlfsvga

a er ekki sur erfitt a skilja hva a er sem leiir til ess a einhver fremur sjlfsvg en hva a er sem stular a v a vi hldum fram a lifa. Ein algengasta skringin v hvers vegna flk fyrirfer sr hefur veri s a a s me einhverjum htti trufla gei. r tilraunir sem hafa veri gerar til ess a meta hvort eir sem fremja sjlfsvg hafi veri geveikir hafa skila afar lkum niurstum. Samkvmt eim hafa allt fr 5% til 94% eirra sem taka sitt eigi lf tt einhverjum gernum vanda. essu er v frekar lti a gra. ess sta hafa menn skoa hvort tni sjlfsvga er meiri kvenum tegundum gesjkdma en meal flks almennt. kemur ljs a svo er. Mest er httan alvarlegu unglyndi. ar er tni sjlfsvga margfld vi a sem gengur og gerist. er tali a allt a 70% eirra sem fyrirfara sr hafi haft kynni af einhverju afbrigi unglyndis. Ennfremur er um aukna tni a ra meal eirra sem eiga vi alvarlegan fengisvanda a stra, eirra sem jst af geklofa og hj eim sem taldir eru hafa persnuleikagalla. svo a lkur sjlfsvgi aukist vi a a eiga gernum erfileikum lifir strstur hluti essa fks me erfileikum snum, a gefst ekki upp. Gesjkdmar tskra v tpast ll sjlfsvg.

Ein lei sem farin hefur veri til ess a varpa ljsi sjlfsvg er a skoa hva er sameiginlegt me langflestum eirra, hvert eirra s raun srstakt. egar grannt er skoa m greina nokkur atrii sem virast vera fyrir hendi flestum sjlfsvgum. Hvert og eitt eirra er mikilvgt og gti ori lykill a v a fora einhverjum fr v a binda enda lf sitt. essi atrii eru tu og fylgja hr eftir.

1. Mjg algengur tilgangur sjlfsvga er a leita lausnar. Sjlfsvg eru sjaldnast tmarmi. au eru eina lausnin sem flk sr leysanlegri stu ea brilegum srsauka. eir sem lifa af sjlfsvgstilraun segja oft: "etta var a eina sem g gat gert."

2. Eitt algengasta markmii me sjlfsvgum er a losna undan mevitund sinni og eim srsauka sem hn er yfirfull af. a er ekki dauinn sem er eftirsknarverur, heldur a a vita ekki lengur af kvl sinni og pnu. essi lngun er oft s dropi sem fyllir mlinn og sjlfsvg verur a raunveruleika.

3. a er yfirleitt brilegur, tilfinningalegur srsauki sem knr harast dyra hj eim sem finnst eir vera a fyrirfara sr. a er reiti sem krefst ess a vi v s brugist. Flk sjlfsvgshugleiingum er fltta undan eirri tilfinningu a urfa a lifa stugum srsauka. hrifarkasta og fljtvirkasta leiin til a f einhvern til a vilja lifa fram er a minnka srsaukann.

4. Mjg algengt er a flk sjlfsvgshugleiingum hafi ekki n a uppfylla arfir snar. Um margs konar arfir getur veri a ra, svo sem fyrir frama, st ea sjlfsti. Flest sjlfsvg bera v sennilega vitni a fleiri en ein rf er uppfyllt.

5. Algengustu tilfinningar sem tengjast sjlfsvgum eru vonleysi og hjlparleysi. Tilhlkkun bernskunnar er horfin og flk sr einungis svartntti framundan: "g get ekkert gert og enginn getur hjlpa mr." Me v a meta vonleysi hj flki er reynt a segja til um hve mikilli sjlfsvgshttu a er. a hefur reynst gefa allokkalegar vsbendingar og tt undir fyrirbyggjandi agerir. Arar tilfinningar eru oft nefndar, svo sem reii og sektarkennd, en vonleysi er sennilega algengasta og afdrifarkasta tilfinningin.

6. Eitt algengasta hugarstandi kringum sjlfsvg er a vera tvstgandi. Einna gleggst sjum vi etta egar einhver tekur til dmis of stran skammt af lyfjum en fer strax og ltur dla eim upp r sr. Mjg fir eirra sem eru sjlfsvgsnkum vilja raun deyja og nr allir yru v fegnir ef eim fyndist ekki a eir yru a stytta sr aldur. essi tvstgandi afstaa skapar aftur mti svigrm til ess a kljst vi vandann me v a treysta snina gildi ess a vera til.

7. Algengt er a slarstand ess er hyggur sjlfsvg eins og skreppi saman ea veri einsnt. essu hefur veri lkt vi a horfa gegnum rr og sj einungis takmarkaan hluta umhverfisins. Valkostir virast fir ea engir. a virist stundum sem ttingjar og vinir skipti ekki mli. Svo er ekki, eir eru einfaldlega ekki eirri mynd sem blasir vi hinum illa stadda einstaklingi. Hann sr ekki allt svii, heldur einungis val milli einhverrar raunhfrar tfralausnar og ess a deyja. Sjlfsvg er v varla nokkurn tma val byggt skynsemi og yfirvegun.

8. S athfn sem er sameiginleg llum sjlfsvgum er a yfirgefa eitthva, fltti fr vansld. essi fltti er endanlegur og v lkur annars konar fltta, til dmis r hjnabandi ea a heiman, ea a a skilja amstur hversdagsins eftir og fara fr. A flja lfi er varanleg breyting.

9. Samskipti fyrir sjlfsvg snast oft um skilabo ess efnis a flk tli a fyrirfara sr. a er tali a slk skilabo hafi legi fyrir a.m.k. 80% tilvika. au geta veri me mrgum htti og oft bi ljs og bein. a virist vera a essi margbreytilegu skilabo su mun algengari en til dmis a a flk sni reii ea einangri sig.

10. Eitt algengasta einkenni eirra sem fremja sjlfsvg er a vandi eirra er ekki nr af nlinni. Flki hefur lengi veri a kljst vi a a vera til. a er sjlfu sr samkvmt, alveg eins og eir sem fremja ekki sjlfsvg. Sjlfsvg kemur okkur vart vegna ess a a er n hegun. Hn er hins vegar aeins n barttu sem hefur tt sr sta lengi.

a hefur ekki reynst auvelt a tskra sjlfsvg. Af ofangreindri umfjllun mtti tla a komi ngu margir ttir vi sgu og veri eir yfiryrmandi su miklar lkur v a einstaklingur slkri stu finni sig kninn til sjlfsvgs.

Hfundur einkennanna tu hr a ofan hefur reynt a ba til lkan sem snir hvenr flk er mestri httu. a eru rr ttir sem a hans mati ra mestu: fyrsta lagi srsauki, ru lagi tmabundin skering ea einsni og rija lagi rfin til ess a grpa til agera. essir ttir byggjast eim atrium sem rakin voru hr a framan. Hverjum eirra m skipta fimm stig sem n fr vellan, vsni og yfirvegun til brilegs srsauka, mikillar einsni og ess a finna sig kninn til agera. mynd gti etta liti t eins og teningur me 125 hluta. a er einungis egar ttirnir rr eru hmarki, safnast saman einum hluta af essum 125, sem lkurnar sjlfsvgi eru yfirgnfandi. a er engin einhlt skring til v hvers vegna flk fellur fyrir eigin hendi. Hr hefur athyglinni veri beint a einu sjnarhorni. Meira arf til og markmii hltur a vera a last svo traustan skilning a hgt s a koma vi flugum forvrnum.

A lokum

essum pistli hefur veri dregin upp mynd af afar flknu og vikvmu mli. essir almennu drttir skilja marga eftir me tal spurningar. a gildir ekki sst fyrir sem hafa persnulega reynslu sem tengist sjlfsvgi ea sjlfsvgstilraun nins vinar ea ttingja. er heldur ekki komi inn lan og stu eirra sem eftir lifa, hvernig eir kljst vi sorg sna og sknu. Smm saman er a vera til ekking v sem knr flk til ess a binda enda lf sitt. grundvelli hennar tti a vera hgt a koma veg fyrir fjlda tmabrra dausfalla.

Hrur orgilsson, slfringur

 

Til baka

Prentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.