Brn/Unglingar / Greinar

Kkir (kippir) og heilkenni Tourettes

Hva eru kkir?

Kkir ea kippir eru sjlfrar, snggar og endurteknar hreyfingar ea or. eir eru hrair en ekki taktfastir og vara oftast nr stuttan tma. Kkir geta veri allt fr sjlfrum hreyfingum augnlokum (a drepa tittlinga) ea andlitskippir til flknari hreyfikkja og ora. Sumir kkir valda litlum vandrum daglegu lf flks og getur veri erfitt a koma auga . Arir kkir geta veri mjg alvarlegir og haft vtk hrif daglegt lf flks. M ar nefna kki sem geta veri mjg pnlegir flagslegum samskiptum eins og a hreyta t r sr bltsyrum.

Jna

Jna er 2. bekk og hefur tt vi ann leiinlega lst a stra a vera stugt a snerta anna flk. Jafnvel flk sem hn ekkir alls ekki. A auki hafa foreldrar hennar s til hennar ar sem hn er apa eftir ru flki. Foreldrar hennar hafa hyggjur af henni og hafa ekki hugmynd um hva mli snst.

gir

gir er fyrsta bekk og hefur veri stanslaust a depla augunum og oft hefur hann biti sig vrina. egar etta gengur yfir lta foreldrar hans og kennari a hann jist af ofnmi. Geheilsa ehf, 2000. ll rttindi skilin.

Hvernig eru kkir flokkair?

a er fjlbreytilegur flokkur vandamla sem kallast kkir. Venjan er a raa eim nokkra undirflokka sem vitanlega skarast innbyris.

Skammvinnir kippir

essi kkir koma oft fram hj brnum og tni eirra getur veri 15% af llum brnum hverju sinni. Algengir kkir eru a drepa tittlinga, hrukka sr nefi, gretta sig og pra augu. Tmabundir orakkir eru ekki eins algengir en geta veri mis konar kverkarhlj, raul o.s.frv. essir kkir hj brnum geta oft og tum veri frnlegir, svo sem a sleikja sr lfann ea a pota ea kreista sr kynfrin. eir standa aeins yfir viku ea fa mnui og tengjast ekki tilteknum hegunarvandkvum ea vandamlum skla. Engu a sur geta eir komi aftur og aftur yfir nokkur r. eru eir mjg bersnilegir samfara mikilli spennu ea reytu. Lkt og me ara kki, eru strkar 3-4 sinnum lklegri til a f tmabundna kki en stlkur.

Langvinnir hreyfi- og raddkippir

essi kkir eru lkir tmabundum kkjum a v leyti a eir eru stugir yfir mrg r. Dmi um slka kki eru afskrming andliti ea a a depla augum.

Langvinnir og fjlbreytilegir kippir

essir kkir fela sr a einstaklingur jist af mrgum rltum kkjum. Erfitt getur reynst a greina milli tmabundinna og rltra kkja og kkja sem falla undir rlta og fjlbreytilega kki.

Heilkenni Tourettes (TS)

essi flokkur kkja, sem Gilles de la Tourette tk saman, inniheldur margtta og margbreytilega hreyfi- og orakki. Heilkenni Tourettes kemur ljs fyrir 18 ra aldur og einkennast einna helst af sendurteknum, sjlfrum, snggum og merkingalausum hreyfingum. A auki einkennist heilkenni Tourettes oft af einum ea fleiri hljakkjum sem eru mis berandi eftir vikuum ea mnuum. essir kkir urfa a hafa stai yfir meira en eitt r svo hgt s a segja til um hvort einstaklingur hafi heilkenni Tourettes ea annars konar kki. Geheilsa ehf, 2000. ll rttindi skilin.

Hver eru einkenni heilkennis Tourettes?

Hgt er a skipta einkennum heilkennis Tourettes eftir v hvort au birtast hreyfingum, orum ea hegunar ea roskavandamlum (sj tflu 1). Hgt er a flokka eftir hrifum daglegt lf. Kkir sem koma fram 20-30 sinnum mntu, svo sem a depla augum ea kinka kolli, eru ekki eins truflandi og kkir sem koma fram me reglulega millibili, svo sem gelt, klmfengin or ea sfellt a vera snerta eitthva.

Enda tt essi kkir su sjlfrir er oft hgt a n tkum eim kveinn tma. Einstaklingur me slka kki a til a sna ekki skla ea vinnu en egar heim er komi geta eir blossa upp. Einnig er alvarleiki eirra misjafn. Flk getur veri einkennalaust langan tma en streituvaldandi atburir r daglegu lfi geta komi kkjum af sta. Kkirnir eru alvarlegastir egar bi hreyfi- og orakkir standa yfir allan ann tma sem vikomandi vakir.

Hreyfikkir

Einfaldir hreyfikkir eru tiltlulega skjtir og fela ekki sr merkingu. eir geta veri bi vandralegir og srsaukafullir (t.d. smella gm). Aftur mti eru margbreytilegir hreyfikkir hgari, fela sr merkingu og auveldara er a heimfra yfir daglegar athafnir flks (t.d. klappa).

Margbreytilegir hreyfikkir hj flki geta oft liti t sem eins konar rtta. rfin fyrir a endurtaka smu hegun aftur og aftur (t.d. teygja r sr 10 sinnum ur en sest er niur vi skriftir ea a standa sfellt upp og fra stlinn til) verur a rttu og henni fylgja talsver gindi. Slkir kkir geta haft alvarleg hrif nm (t.d. egar barn telur sig urfa a fara yfir sama brfi aftur og aftur). Einnig geta komi fram skavnleg hegun, svo sem a lemja hfi eitthva, stinga augu og bta vr.

Hljakkir

Einfaldir orakkir lsa sr annig a einstaklingur tjir sig me merkingalausum hljum, eins og a hvsa, hsta ea gelta (sj Tflu 1).

Margbreytilegir orakkir fela sr merkingafull or, oratiltki ea setningar (t.d. "V", ", maur"). essir kkir geta trufla venjulegt mlfar og lkjast oft stami. Margbreytilegir orakkir sem heita "Coprolalia" geta veri mjg pnlegir flagslegum samskiptum, coprolalia lsir sr annig a vikomandi hreytir t fr sr bltsyrum og klmsyrum.

Sumir sem jst af heilkenni Tourettes hafa tilhneigingu til ess a herma eftir hegun (echopraxia), hljum (echolalia) ea orum (palilalia) annarra. Til dmis gti sjklingur fundist hann kninn til a herma eftir hreyfingum, hljmbl ea orum sem einhver annar hefur sagt.

Hverjir jst af kkjum og heilkenni Tourettes?

Rannsknir hafa bent til ess 100 sund manns Bandarkjunum uppfylli greiningarskilyri fyrir heilkenni Tourettes (u..b. 0,004%). Tni vgari einkenna er vitanlega mun hrri. Arar erfafrilegar rannsnir hafa gefi til kynna a essi tala s hrri, ea 1 af hverju 200 hafi kki egar teknir eru me reikninginn eir sem hafa rlta og margbreytilega kki og/ea tmabundna kki sem koma fram barnsaldri. Heilkenni Tourettes kemur fram barnsaldri, oftast fyrir 10 ra. essi rskun eldist ekki af flki enda tt einkennin geti fari minnkandi me aldri. Heilkenni Tourettes eru lka algeng meal kvenna og karla.

F aldrair kki ea heilkenni Tourettes?

Kkir og heilkenni Tourettes koma oftast fram barnsaldri enda mia greiningarvimi Bandarsku lknasamtakana vi a einkenni komi ljs fyrir 18 ra aldur. Eldra flk me sjkdma eins og Wilsons, "tardive dyskinesia", heilkenni Meiges, geklofa og flk sem hefur nota amfetamn strum mli gegnum tina hefur oft kki sem svipar til heilkenna Tourettes. Svo virist sem r kkjum og heilkenni Tourettes dragi allnokku me hkkandi aldri.

F brn og unglingar kki ea heilkenni Tourettes?

langflestum tilvikum byrja heilkenni Tourettes ea arir kkir barnsaldri og oftast fyrir 10 ra aldur. Rannsknir gerar brnum og unglingum Englandi sna a allt fr 1-13% drengja og 1-11% stlkna eru me einhvers konar kki ea kippi. slenskri rannskn fr rinu 1980 voru 3,7% barna aldrinum 5-15 ra me einhvers konar kki og nlgt helmingi algengara hj drengjum en stlkum.

Fyrstu einkennin hj brnum eru oft a drepa tittlinga, gretta sig og rskja. Mrg brn sem jst af kkjum geta lti sem ekkert ri vi og finnst eir vera algjrlega sjlfrir. Eins og gefur a skilja eiga brn me heilkenni Tourettes erfitt me a fylgja jafnldrum snum eftir hva varar flagsroska. Hegunarvandkvi, ofvirkni og rtta og rhyggja eru oft tir fylgifiskar hj brnum me Tourette. M ar nefna a rmlega 50% af llum brnum Banarkjunum sem jst af Tourette hafa lka veri greind ofvirk. Einnig hafa foreldrar sagt fr endurteknum reiikstum hj brnum me Tourette og hversu erfitt s oft a tta sig hegun eirra.

Hva orsakar kki og heilkenni Tourettes?

Eins og staan er dag hefur ekki fundist nein afgerandi orsk enda tt rannsknir essu svi hafi leitt ljs a orskina megi a einhverju leyti finna afbriglegum efnsboskiptum heilanum. M ar nefna taugaboefni dpamn. Kkir hj flki virast minnka egar a fr lyf (t.d. Haloperidol, Pimozide og Risperdone) sem minnka virkni dpamns heila. hafa lyf sem hamla upptku taugaboefnsins sertnn (smu lyf og eru notu vi unglyndi) g hrif rttu hj flki me kki. A auki hefur komi ljs a sterkur httuttur fyrir heilkenni Tourettes er notkun rvandi lyfjum. essi lyf hafa oftast veri gefin vegna ofvirkni fyrr lfsleiinni. Enda hafa rannsknir leitt a ljs a rvandi lyf (t.d. methylphenidate (Rtaln), dexotroamphetamine og pemoline) hafa fylgni vi fyrstu einkenni af hreyfi- og orakkjum.

Annar rur orsakavefnum virist vera erfir. Aukin htta fyrir heilkenni Tourettes virist fylgja v a eiga foreldra me essa rskun. Engu sur virist vera breytilegt hvaa kkir koma fram hj hverjum. Sumir erfa heilkenni Tourettes ea rlta kki og rttu- og rhyggju samfara v en arir erfa hugsanlega aeins heilkenni Tourettes og ekkert anna. hinn bginn eru karlmenn lklegri til a erfa heilkenni Tourettes ea kki en kvenmenn lklegri til a erfa rttu- og rhyggju.

En enda tt erfattur s tvmlalaust mikilvgur kkjum og heilkenni Tourettes eru arir ttir sem geta skipta mli fyrir run og upphaf kkja. M ar nefna streituvaldandi atburir megngu og lyfjanotkun mur ea eiturefni.

Hvernig er flk greint me kki og heilkenni Tourettes?

Erfitt getur reynst a greina flk me heilkenni Tourettes ar sem einkennin koma og fara og eru lk hva varar alvarleika. Ekki er hgt a taka blprufu r barni til a greina vandann. Enda tt oft og tum s nausynlegt a taka blprufu og mynd af heila me heilaskanna til a tiloka ara sjkdma.

Fagailar geta greint heilkenni Tourettes me v a fylgjast me skjlstingi og fara yfir fjlskyldusgu hans. Ekki er algengt a kkir komi ekki fram vitali hj lkni ea srfringi sem torveldar greiningu. Jafnframt hefur a komi ljs a ekking fagaila er oft af skornum skammti essu vandamli. Astandendur og vinir sem ekki ekkja til halda oft a vandinn s slfrilegur sem getur leitt til meiri einangrunar en ur.

Hr fyrir nean er lst meginatrium hvaa einkenni urfa a vera til staar samkvmt greiningarkerfi bandarska gelknaflagsins til ess a greind s heilkenni Tourettes:

Bi margbreytilegir hreyfikkir og einn ea fleiri orakkir hafa veri til staar kveinn tma. Ekki nausynlega samtmis.

Kkir essir koma mrgum sinnum fram nstum v hverjum degi, oftast lotum, ea ru hvoru, gegnumgangandi meira en eitt r. essum tma m vikomandi ekki vera laus vi kki rj mnui r.

Truflun essi lfi einstaklings veldur honum miklum jningum ea alvarlegri skeringu flagslfi, starfvettvangi og rum mikilvgum svium.

Kkirnir byrja fyrir 18 ra aldur.

Truflun essi hgum einstaklings er ekki vegna hrifa lyfja (t.d. rvandi lyfja) ea lknisfrilegra sjkdma.

Miklu mli skiptir a greina annan vanda ea arar raskanir sem vikomandi getur tt vi a stra samhlia svo sem ofvirkni og rttu- og rhyggju.

Hverjir eru helstu fylgikvillarnir?

Fjlmrg nnur vandaml fara oft saman vi kki og heilkenni Tourettes og m ar nefna ofvirkni (ADHD), rtta og rhyggja, unglyndi, gehvrf, kvi, svefntruflanir og nmserfileikar.

Ofvirkni

a sem er algengast er ofvirkni. Meira en 50% af llum sem greindir eru me heilkenni Tourettes eru lka ofvirkir. sumum tilvikum sjst einkenni um ofvirkni ur en kkir koma ljs. Allt etta veldur erfileikum vi a greina Tourette hj brnum me ofvirkni.

rtta og rhyggja

Um a bil 25% af eim sem jst af heilkennum Tourettes eiga lka vandamlum me rttu og rhyggju. essi einkenni valda oft meiri jningum en kkirnir. Dmi um slkt eru einstaklingar sem eru a telja sfellu og vo sr um hendurnar. Einkenni Tourette heilkennis greinast samt fr rttu af v a s sem vi au a stra rur alls ekki vi au og au virast ekki gegna hlutverki sama htt og rtta. ttingjar eirra sem greinast me heilkenni einkennast oftar af rttu og rhyggju og bendir a til ess a skyldleiki s milli essara kvilla.

Arir kvillar

Nlgt 30% af brnum sem hafa kki jst einnig af depur og um a bil 10% eru me gehvrf. eru mrg slk brn me kva (t.d. flni, askilnaarkva og ofsakva) og nmserfileika. Sumir sem jst af heilkenni Tourettes eiga miklum erfileikum me tilfinningar, hvatvsi og rsarhneig. M ar nefna einkenni eins og a skra, lemja veggi, hta rum, sl og bta fr sr. Oftast nr eru etta einstaklingar sem hafa lka ofvirkni greiningu.

Hvaa mefer stendur til boa?

Eins og staan er dag er engin lkning til vi kkjum ea heilkenni Tourettes. Hvort einstaklingur urfi a halda mefer vi kkjum stendur og fellur me v hversu mikil hrif kkir ea Tourette hefur elilegan roska barnsins. egar barni er veitt mefer er mest hersla lg a hjlpa v til a roskast elilega, auka hfni ess til a takast vi skla, vini, foreldra og lfi sjlft. Nokkur rri eru ekkt:

Lyfjamefer

Lyfjamefer hefur gefist vel vi kkjum. Rannsknir sna a 70% eirra sem f slka mefer fi eitthvern bata. Ekki eru til lyf sem hafa veri srstaklega ru v augnamii a draga r kippum, lyfin sem notast er vi hafa veri ru til meferar rum kvillum. egar lyfjamefer er beitt vi kippum ea Tourette er v vallt huga a v hvaa einkenni eru mest hamlandi fyrir einstaklinginn, ef rttukennd hegun er til dmis megin vandamli er notast vi lyf sem hafa gagnast mefer vi rttu-rhyggju.

Slfrileg mefer

Enda tt slrn vandaml su ekki orsk kkja ea heilkenni Tourettes getur slfrileg mefer reynst rangursrk fyrir sem eiga vi etta vandaml a stra. Eins og gefur a skilja tekur a a geta ekki stjrna hreyfingum lkamans og jafnvel snum eigin hugsunum. Vibrg vi slku geta oft valdi verulegum kva, sektarkennd, tta, reii, hjlparleysi og unglyndi. Enda tt flk bregist lkt vi veikindum snum a sameiginlegt a umhverfi kringum a getur veri vinveitt og sumir urfa a glma vi kki allt sitt lf. ess vegna er slfrimefer sem veitir essum hpi stuning vi a takast vi lfi og sjlf veikindin af hinu ga og yrfti vallt a bja upp samfara lyfjamefer.

Fjlskyldumefer

Foreldrar barna sem glma vi kki ea heilkenni Tourettes eiga oft erfileikum me a stta sig vi vandann og veldur etta fjlskyldum oft miklu lagi. er mikilvgt fyrir foreldra a vera mevitu um hvaa hegun barni eirra getur stjrna og hvaa hegun a getur ekki stjrna. Fjlskyldumefer einblnir v hlutverk barnsins fjlskyldunni og leiir til rbta. Fyrsta verki er a upplsa fjlskyldumelimi um lkar hliar vandamlsins. Af v loknu er hgt a sj hvernig etta hefur hrif hvern fjlskyldumelim og hgt er a grpa inn og gefa r.

Hverjar eru batahorfurnar?

Til allrar hamingu versna kkir ea heilkenni Tourettes ekki me runum. milli 7 og 14 ra aldurs virast kkirnir n hmarki og dregur oftast r eim eftir a. Meira a segja getur sumt flk me Tourette lifa nokku elilegu lfi. virist vandi essi ekki skera vitsmunagetu flks. Erfiasta vi kki eru kannski au vandaml er kunna a koma kjlfari eim. Flagsleg einangrun, nmserfileikar, unglyndi og sjlfvgshugsanir eru allt vandaml sem geta haft vtk og alvarleg hrif framt einstaklings.

Greining vandanum snemma lfsleiinni er mjg mikilvg. Ekki bara vegna ess hve oft er erfitt a fst vi anna flk sem ekki hefur skilining ea er illa upplst um vandamli heldur er skilningur eigin vandamli fyrsta skrefi til a geta lifa elilegu lfi. arf a upplsa fjlskyldu, skla og vini um eli vandans svo a auveldara s fyrir vikomandi a sinna daglegu lfi. Greining unga aldri getur einnig leitt til ess a lyfjagjf hefjist fyrr en ella. Slkt getur slegi kki ea haldi eim niri.

Hvert er hgt a leita eftir hjlp ea stuningi?

Ef kkir hafa hamlandi hrif lf flks ea ef forleldrar hafa hyggjur af v a barn eirra snir einkenni sem minnst var hr a ofan er elilegt a fyrst s haft samband vi heimilislkni. Einnig er hgt a panta tma stofu hj lknum srhfum taugarskunum, barnalknum ea gelknum. a er mat essara srfringa hvort urfi a vsa vikomandi til frekari greiningar Barna- og unglingagedeild Landsptalans ea Greiningar- og rgjafast rkisins.

Greiningar- og rgjafarst rkisins

Digranesvegi 5

200 Kpavogur

Smi: 564-1744

Fax: 564-1753

Vefsa: www.greining.is

Barna- og unglingagedeild Landsptalans (BUGL)

Dalbraut 12

105 Reykjavk

Smi: 560-2500

Fax: 560-2560V

Vefsa: www2.rsp.is/bugl

Arir srfringar

Barnalknar

Gelknar

Klnskir slfringar

Sklaslfringar

Flagsrgjafar

Hjkrunarfringar

Hva geta astandendur gert?

a er oft erfitt a vera astandandi ess sem glmir vi vandaml eins og kki og heilkenni Tourettes. Oft er mun erfiara a setja sig spor hans en ef hann vi nnur vandaml a stra t.d. ofvirkni og unglyndi. eiga astandendur oft erfileikum me a stta sig vi vandann og veldur etta oft miklu lagi.

Astandandi gerir best v a leita sr upplsingar um eli vandans og hvernig eigi a mta honum. Hann tti a reyna a hvetja einstakling til stjrna og breyta hegun sinni ef hgt er en sama tma a leyfa honum a vera eins sjlfstur og mgulegt er.

Hvernig geta kennarar og arir starfsmenn sklans hjlpa til?

Upplsa arf kennara og ara starfsmenn skla um kki og ntengd vandaml. Srstaklega hvernig kkir geta haft hrif einbeitingu og nmshfni nemandans. Ef um er a ra heilkenni Tourettes eru talsverar lkur a vikomandi urfi srkennslu ea a fara srskla ar sem nnur brn eru sem urfa srrri.

Eftirfarandi atrii er gott a hafa til hlisjnar:

Reyndu a greina milli viljastrar og viljastrrar hegunar.

Reyndu a bregast vi kkjum jkvu ntunum frekar en a reiast. a a vta barn me kki er eins og a vta fatla barn fyrir a vera fatla.

Reyndu a gefa barninu sm rmi til a leyfa v a kljst vi kkina.

Leyfu barninu a f meiri tma vi lrdminn og lttu a aeins f eitt verkefni einu.

Sndu barninu viringu og hvettu a fram.

Fjlvar Darri Rafnsson, BA slfri

Til baka

Prentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.