Samskipti / Greinar

Samrur

Hvernig get g n gu sambandi vi barni? Hversu miki frjlsri g a leyfa v? Hvernig g a bregast vi egar mr fellur ekki hegun ess? Hvernig g a bregast vi skum og krfum barnsins? Hvers konar aga er heppilegt a beita? Hvernig er best a setja reglur og hvenr a setja r?

Spurningar sem essar liggja mrgum foreldrum og rum uppalendum hjarta. Margir eru ruggir um hvernig heppilegt s a taka essari hli mlanna. eir treysta ekki alltaf eigin dmgreind og telja jafnvel uppeldishtti sem eir lust upp vi r gildi fallna vegna tttrddra jflagsbreytinga sustu ratugum. Markvissri frslu um foreldrahlutverki hefur ltt veri sinnt, til dmis hefur sklinn alveg brugist essu efni. Ekkert skyldunmskei um uppeldi er fyrir grunnskla? ea framhaldssklanemendur tt raun megi gera r fyrir a langflestir eirra eignist og ali upp brn.

En hvernig m svara ofangreindum spurningum? Fyrst verur a viurkenna, eins og svo oft essu efni, a engin einhlt svr eru til. Aldur, roski og skaphfn, bi barns og fullorins, skipta miklu um a hvernig samskiptin vera. Vi getum huga a kvenum leium sem farslar hafa reynst anda "leiandi" uppeldishtta.

Samruafer

Flestar ofangreindra spurninga koma upp egar leysa arf vandaml ea greining samskiptum barna og foreldra. Vi knnumst ll vi krfu barnanna um kaup leikfngum, slgti ea ftum. Vi knnumst vi rekstra um umgengni, rif og innkaup. Vi knnumst vi spurningar um hve mikla vasapeninga barni eigi a f, hversu lengi barni megi vera ti kvldin a leik, hvort a megi fara teiti og hvenr a eigi a koma heim. Vi knnumst einnig vi greining sem rs samskiptum barna vi nnur brn, til dmis samkomulag vina.

rangursrkt hefur reynst a leysa slk vandaml og greining me v a ra vi brnin. a a ra vi barni ir ekki a foreldri eigi a tala, skamma og banna og barni a egja og hla: "g er bin a segja r a farir ekki fet t og feru ekki t." Umra er egar foreldri og barn tala saman af einlgni, segja skoun sna, lsa tilfinningum snum, vira sjnarmi hvort annars og byggja upp gagnkvmt traust: "Af hverju viltu fara t? Vi hfum rtt um a farir ekki t kvldin eftir klukkan tta (nu ea tu) og mr finnst a vi ttum a vira reglu nema eitthva srstakt komi upp."

krafti stu sinnar verur foreldri a hafa frumkvi a v a leia umruna. Foreldri verur lka a hafa huga roska barnsins og gta ess a mia krfur um skilning astum vi hfni ess. Ungt barn gerir til dmis ekki greinarmun markmii athafna og afleiingum eirra eins og snt hefur veri snjllum athugunum. riggja ra brn tldu a barn ekkara sem braut tlf bolla bakka sem barni missti egar a var a hjlpa mmmu sinni vi a leggja bor heldur en barn sem braut einn bolla egar a var a stelast upp skp til a n sr sultu ea slgti. Ltil brn telja v a llu jfnu a refsa urfi tlf bolla barninu meira en eins bolla barninu. Smm saman gerir barni sr grein fyrir v a a skiptir mli um refsinguna hvert markmi athafnarinnar var: A hjlpa til ea a gera eitthva leyfisleysi.

egar leysa arf greining er mikilvgt a uppalandinn hafi huga a hve miklu leyti hann getur bist vi a barni skilji mismunandi hliar mlsins. Get g vnst ess a barni skilji afstu mna? Hvaa leiir tli su bestar me hlisjn af roska barnsins til a f a til a skilja a mr stendur ekki sama? Hvernig er heppilegt fyrir mig a sna barninu a g viri sjnarmi ess tt g s jafnvel ru mli. Samran vi barni og krfur sem til ess eru gerar umrunni litast v af aldri ess og roska. Engu a sur m gefa nokkrar almennar leibeiningar um heppilegar leiir vi a leysa greining frisamlegan og rangursrkan mta.

Hinkrum vi og hugsum mli - lykilspurningar

Vi a leia umruna hefur reynst vel a nota nokkrar spurningar sem jna v hlutverki a f fram margar hliar mlsins, msar lausnir v og val eirri vnlegustu til a leysa a. er tilgangur spurninganna ekki sur s a f sem hlut eiga a greiningnum til a hinkra vi og hugsa mli ur en a fer hnt. Annars vegar er tt vi hina fullornu sem httir til a rjka upp og fara a skamma barni, tala niur til ess, hta. Slk vibrg fullorinna vera elilega oft til ess a barni fer varnarstu, sist upp mti, stendur jafnvel enn fastar snu. Deilan magnast og lkur gjarnan me hvatvsum athfnum, barni fer og skellir hurum ea foreldri fer a hrpa og hta llu illu. Vi slkar astur er oft erfitt a byrja upp ntt og reyna a nlgast sem mestum jafnrttisgrundvelli. Hins vegar er tt vi brnin ea unglingana sem einnig arf a hvetja til a hinkra vi og hugsa mlin, skoa au fr fleiri sjnarhornum en snum eigin, vira hugmyndir og vihorf fullorinna sta ess a einblna einungis eigin afstu.

Spurningarnar sem reynast gagnlegar slkri umru m flokka fimm rep, rep skilgreiningar, rep lanar, rep sanngirni og tv rep ar sem leita er leia til lausna. repunum er lst nnar glugga.

Ltum nnar tilgang hvers reps vi a leysa vandann. Fyrsta repi felst v a reyna a skilgreina vandann, kanna hva er a ur en lengra er haldi. Spurningin hefur reynst afar vel a v leyti a eir sem hlut eiga a mli hinkra aeins vi, rast og skoa vandann. Spurninguna m ora me msum htti eftir astum, en mikilvgt er a fylgja henni eftir me annarri spurningu sem leitar eftir rkum fyrir v hvers vegna etta s vandaml. annig fst fram lk sjnarmi. Barni ea unglingurinn lsir vandanum og skrir hann fr sinni hli. Hinn fullorni gerir slkt hi sama.

Tkum dmi um greining sem hvert heimili kannast vi einhverri mynd. Vinkona Helgu fkk nja lpu egar sklinn byrjai. Helga er smu lpu og fyrra. Hn biur mmmu sna um nja lpu. Mamman tekur drmt a. Fyrsta skrefi vri a skilgreina vandann, spyrja barni hver vandinn s og hvers vegna a s vandi og lsa san yfir eigin skoun honum. Vandinn gti veri s a vinkonur urfi a eiga allt eins. Vandinn gti lka veri s a lpa Helgu s slitin, en vel gti lka veri a hn s sem n. Nst, ru repi, urfa eir sem hlut eiga a mli a gera sr grein fyrir lan hvor annars. annig er stula a v a eir setji sig hvor hins spor, taki tillit til tilfinninga hins. a fer eftir astum hvort heppilegra er a uppalandi ea barn hafi frumkvi a v a lsa tilfinningum snum. Gta verur ess a barni fi tkifri til a lsa lan sinni og finni a tilfinningar ess su virtar. Jafnframt er mikilvgt a hvetja barni til a skilja lan hins fullorna. Helga gti sagt a sr tti svo leiinlegt a f ekki lpu eins og vinkona hennar fkk. Mirin gti sagt a hn skildi a en sr tti mjg erfitt a urfa a kaupa nja lpu egar hin vri sem n ea hn hefi ekki peninga aflgu.

eru eir sem eiga hlut a mli hvattir til a ra hvort athfnin, krafan ea beinin s sanngjrn. a er rija repi. annig er reynt a gera sr grein fyrir hva s vieigandi ea rtt og rangt vi tilteknar astur. Spurningarnar eiga einkum vi egar barni ea unglingurinn hefur ahafst eitthva ea fer fram eitthva sem hinum fullorna fellur ekki, til dmis af siferisstum. Til dmis gti mamma Helgu spurt hana hvort henni fyndist rtt a bija um nja lpu. Mikilvgt er a tta sig a v mli gtu veri tvr hliar; a gti veri sanngjarnt vi kvenar astur en a gti lka veri sanngjarnt. Nstu spurningar, fjra repi, hvetja mlsaila til a leita missa leia vi a leysa vandann og huga jafnframt a afleiingum eirra. Segjum sem svo a lpa Helgu s svolti sjsku en mamman hafi vona a hn gti nota hana einn vetur enn. Mamman spyr Helgu hvernig r gtu leyst vandann. Helga nefnir nokkrar lausnir, mamman btir vi leium. r gtu til dmis reynt a lappa upp gmlu lpuna, Helga gti safna fyrir nrri lpu, frnkur og frndur gtu sameinast um lpu handa henni afmlis? ea jlagjf.

er komi a fimmta og sasta repinu: A leitast vi a koma sr saman um bestu leiina vi a leysa greininginn. Helga og mamma hennar reyna a finna lei sem bar geta stt sig vi. repin fimm fela v sr a eir sem hlut eiga a mli gera sr grein fyrir vandanum, huga hvor a annars lan, tj sanngirni beggja, finna leiir til a leysa vandann og koma sr saman um bestu leiina. A sjlfsgu gengur misjafnlega a koma sr saman um lausn og fer a eftir msum astum, greiningsefni og vilja til a komast a samkomulagi.

Heilri samrunni

Trlega er vandasamast fyrir foreldri a venja sig a hlusta barni, hlusta hva v finnst og sna barninu a a hafi hlusta og taki tillit til ess vi a finna lausn sem bir geta stt sig vi. Hr skiptir miklu a heimilisflki venji sig fr fyrstu t a ra ml sem valda greiningi. annig verur samran sjlfsagur og elilegur ttur ess a leysa slk ml. Hr er ekki veri a mlast til ess a foreldri lti undan skum og krfum barnanna ea unglinganna einu og llu. ru nr. Ef um er a ra krfu barns sem foreldri telur tmt ml a tala um og barni er enn sveigjanlegt eftir samru verur foreldri a sjlfsgu a setja mrk: Hinga og ekki lengra, vni minn.

egar heildina er liti m segja a me samrum, ar sem leiarljsi er a hlusta barni, deila skounum snum og tilfinningum og hjlpa barninu a gera sr grein fyrir afleiingum athafna sinna, astoi foreldrar brn sn vi a vera byrg gera sinna. ar skiptir til dmis miklu mli hvernig brnum er kennt a skra eigin hegun og annarra. Barn sem lrir a skra eigin hegun me v a a geti ekkert og skorti hfileika er lklegt til ess a spreyta sig verkefnum framtinni. Barn sem ekkert heyrir um sjlft sig anna en a a s hrekkjtt, mgulegt, latt ea llegt fer fyrr en varir a hega sr samrmi vi slkar yfirlsingar. ess vegna er skynsamlegast a beina vtum fremur a einstkum tilvikum hegunar en a skapger barnsins. a er me rum orum vnlegra a segja: "Mr finnst herbergi itt reiu nna, enn einu sinni. Getum vi eitthva gert mlinu?", heldur en a segja: " ert mikill si, trlegur si." S hugarheimur sem barni kynnist og au hugtk sem a lrir hafa hrif tilfinningu ess fyrir v a vera manneskja og skiptir v skpum um margt sem ltur a flagsmtun.

Sigurur J. Grtarsson, slfringur og Sigrn Aalbjarnardtti, uppeldisfringur

Til baka

Prentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.