Sálfræðistofa Persona.is

Jón S Karlsson

Jón Sigurður Karlsson er sérfræðingur í kliniskri sálfræði. Hann hefur fjölbreytta reynslu innan og utan opinbera heilbrigðiskerfisins.

Greiningar eru sérsvið hans í starfi persona.is og líka þekking á því hvað er viðeigandi að gera allt eftir útkomunni úr greiningarferlinu.

ADHD greiningar eru flestar. Víðtækt MMPI persónuleikapróf og ýmis próf á styrkleikum og veikleikum.
Jón er einnig með víðtæka reynslu af vinnumarkaðsmálum, starfsendurhæfingu, EES-samstarfi o.fl. Hann hefur líka sótt sér þekkingu

á sviði mannauðsmála, stjórnun, markþjálfunar o.fl.

67725 1464561062499 3497241 n - Siðræn sjónskerðing og siðblinda (vor 2011)

Menntun

books 690219 1920 1024x576 - Siðræn sjónskerðing og siðblinda (vor 2011)

2002-2005 Handleiðslunám í hugrænni atferlismeðferð
2002 Sérfræðingsviðurkenning í kliniskri sálfræði (Heilbrigðisráðuneyti)
1998-2001 Hugræn atferlismeðferð (3 ára endurmenntunarnám með kennslu og handleiðslu).
1990 Háskóli Íslands, Viðskiptadeild, cand. oecon.
1971 Hafnarháskóli, Sálfræði, cand. psych.

Starfsferill

consulting 2204253 1920 1024x683 - Siðræn sjónskerðing og siðblinda (vor 2011)

Hef rekið eigin stofu frá 1991
Sjálfstætt starfandi sálfræðingur í fullu starfi frá 2011.
Vinnumálastofnun, 1998-2011 (sálfræðingur í hálfu starfi frá 2008)
Sálfræðingur/rekstrarstjóri Sjónstöð Íslands 1990-1998
Yfirsálfræðingur, Kópavogshæli 1976-1990
Forstöðumaður, Meðferðarheimili einhverfra, Trönuhólum 1, 3 mánuðir haust 1983 (afleysingar 1984-1987)
Forstöðumaður, Meðferðarheimilið Kleifarvegi 15. 1974-1976
Sálfræðingur, Geðdeild Barnaspítala Hringsins (síðar BUGL), 1971-1974
Hlutastörf:
Ráðgefandi sálfræðingur, Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar (1971-1977). Unglingheimili ríkisins 1972-1978.

Kennsla

school 2276269 1920 1024x683 - Siðræn sjónskerðing og siðblinda (vor 2011)

Stundakennari Kennaraháskóla Íslands 1981-2000, félagssálfræði og hópefli.
Aðjúnkt (hlutastarf) KHÍ, 2005-2006, Náms- og þroskasálfræði, kennsluréttindanám
Stundakennari KHÍ 2006-2008, Náms- og þroskasálfræði, kennsluréttindanám.
Stundakennari Listaháskóli Íslands, Náms- og þroskasálfræði, kennsluréttindanám. 2006-2009.
Stundakennari HÍ-Menntavísindasvið (áður KHÍ), Náms- og þroskasálfræði, kennsluréttindanám o.fl. 2008-2011.


Hafðu samband til að panta tíma

Jón S Karlsson