Sálfræðistofa Persona.is

Björn Harðarson

Björn Harðarson hefur starfað sem sálfræðingur síðan 1998 og þar af á eigin stofu síðan 2002. Björn vinnu með helstu vandamál fullorðna eins og Kvíði, þunglyndi, sambönd og skilnaðir, sorg og missi, fíknir, handleiðsla, starfstengdur vandi, sjálfstraust svo eitthvað sé nefnt

01Front - Mikil Kóffínneysla hefur bein áhrif á að auka líkur á kvíða og streituviðbrögðum

Menntun

books 690219 1920 1024x576 - Mikil Kóffínneysla hefur bein áhrif á að auka líkur á kvíða og streituviðbrögðum

2002-2005 Handleiðslunám í hugrænni atferlismeðferð

1998-2000 Hugræn atferlismeðferð (2ára endurmenntunarnám með kennslu og handleiðslu)

1995-1998 Árósarháskóli, Sálfræðideild, cand psych

1991-1995 Háskóli Íslands, Sálfræðideild, BA.

Starfsferill

consulting 2204253 1920 1024x683 - Mikil Kóffínneysla hefur bein áhrif á að auka líkur á kvíða og streituviðbrögðum

2001 Eigin stofa Persona.is

2003 Fjölskyldu og Venslarráðgjöf Kópavogs

2002- Framkvæmdarstjóri fyrir Nám í Hugrænni atferlismeðferð (NHAM)

2002- Sálfræðingur við Námsráðgjöf Háskóla Íslands

2001- Ráðgjöf og skrif fyrir Persona.is, Morgunblaðið, DV og heilsuvef á vísir.is

1998-2000 Sálfræðingur á Litla-Hrauni

1998-2000 Handleiðsla starfsfólks Götusmiðjunnar Árvellir

Félagstörf

startup 594091 1920 1024x683 - Mikil Kóffínneysla hefur bein áhrif á að auka líkur á kvíða og streituviðbrögðum
  • 2016- Í stjórn Félags sjálfstætt starfandi sálfræðinga
  • 2004-2007 Í stjórn Félags um hugræna atferlismeðferð
  • 2002-2004 Námsnefnd Félags um hugræna atferlismeðferð

Hafðu samband til að panta tíma

Björn Harðarson